Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Fyrir þig

Menning                     Persónuleg hæfni                   Tungumál  

Fyrir starfið

Ferðaþjónusta Fjármál og rekstur Heilbrigðis- og félagssvið  Starfstengd hæfni
       
 Stjórnun og forysta  Uppeldi og kennsla  Upplýsingatækni  Verkfræði og tæknifræði 

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur

Kennsla / umsjón: Elmar Hallgríms, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og lögmaður hjá Lögskiptum.
Hvenær: 28.11.2014 - 28.11.2014
Skráningarfrestur er til 21. nóvember 2014

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun.
Hvenær: 28.11.2014 - 28.10.2014
Skráningarfrestur er til 21. nóvember 2014

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 01.12.2014 - 03.12.2014
Skráningarfrestur er til 24. nóvember 2014

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfell.
Hvenær: 02.12.2014 - 04.12.2014
Skráningarfrestur er til 25. nóvember 2014

Að setja upp vefverslun í WordPress

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum.
Hvenær: 13.01.2015 - 15.01.2015
Skráningarfrestur er til 03. janúar 2015

Hugleiðsla og jógaheimspeki

Kennsla / umsjón: Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari
Hvenær: 19.01.2015 - 09.02.2015
Skráningarfrestur er til 09. janúar 2015

Egils saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum.
Hvenær: 20.01.2015 - 10.03.2015
Skráningarfrestur er til 10. janúar 2015

Egils saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 21.01.2015 - 11.03.2015
Skráningarfrestur er til 11. janúar 2015

Eignastýring lífeyrissjóða

Kennsla / umsjón: Marinó Örn Tryggvason, forstöðumaður eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion banka og gestafyrirlesarar
Hvenær: 22.01.2015 - 26.01.2015
Skráningarfrestur er til 12. janúar 2015

Egils saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 22.01.2015 - 12.03.2015
Skráningarfrestur er til 12. janúar 2015

iPad í leikskólum

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 26.01.2015 - 26.01.2015
Skráningarfrestur er til 16. janúar 2015

Spænska I

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 26.01.2015 - 12.02.2015
Skráningarfrestur er til 16. janúar 2015

Grunnatriði fjármála

Kennsla / umsjón: Haukur Skúlason, MBA
Hvenær: 27.01.2015 - 03.02.2015
Skráningarfrestur er til 17. janúar 2015

Mannauðsstjórnun - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Svala Guðmundsdóttir Ph.D., lektor við viðskiptafræðideild HÍ og Páll R. M. Kristjánsson Hdl. LL.M, lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda.
Hvenær: 30.01.2015 - 14.02.2015
Skráningarfrestur er til 20. janúar 2015

iPad í grunnskólum

Kennsla / umsjón: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir og Rakel G. Magnúsdóttir
Hvenær: 02.02.2015 - 02.02.2015
Skráningarfrestur er til 23. janúar 2015

Íslam, Mið-Austurlönd og Vesturlönd

Kennsla / umsjón: Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum
Hvenær: 02.02.2015 - 09.02.2015
Skráningarfrestur er til 30. janúar 2015

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 03.02.2015 - 10.02.2015
Skráningarfrestur er til 24. janúar 2015

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 03.02.2015 - 03.02.2015
Skráningarfrestur er til 24. janúar 2015

Fjármál við starfslok

Kennsla / umsjón: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari
Hvenær: 04.02.2015 - 04.02.2015
Skráningarfrestur er til 25. janúar 2015

Skáldleg skrif

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
Hvenær: 04.02.2015 - 04.03.2015
Skráningarfrestur er til 25. janúar 2015

Listin að mynda norðurljós

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 05.02.2015 - 05.02.2015
Skráningarfrestur er til 26. janúar 2015

Lestur ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor í Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 09.02.2015 - 11.02.2015
Skráningarfrestur er til 30. janúar 2015

Practical English

Kennsla / umsjón: Mica Allan is a certified English teacher and holds a joint B.A. in English and Education, a diploma in Education, a CTEFLA (Certificate in Teaching English as a Foreign Language) a Master’s degree in Social Research Methods and a Master’s degree in International Education.
Hvenær: 09.02.2015 - 25.02.2015
Skráningarfrestur er til 30. janúar 2015

Smásagnaskrif

Kennsla / umsjón: Ágúst Borgþór Sverrisson, rithöfundur
Hvenær: 09.02.2015 - 02.03.2015
Skráningarfrestur er til 30. janúar 2015

Streitan og áhrif hennar á líf okkar

Kennsla / umsjón: Dr. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og Ragnheiður G. Guðnadóttir, ráðgjafi og MS í félags- og vinnusálfræði frá HÍ
Hvenær: 17.02.2015 - 24.02.2015
Skráningarfrestur er til 07. febrúar 2015

Leikur að bókum

Kennsla / umsjón: Birte Harksen og Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir frá leikskólanum Urðarhóli
Hvenær: 23.02.2015 - 23.02.2015
Skráningarfrestur er til 13. febrúar 2015

Gerð gæðahandbókar fyrir vef

Kennsla / umsjón: Marel Örn Guðlaugsson, gæðastjóri hjá Hugbúnaðarsviði Advania
Hvenær: 03.03.2015 - 03.03.2015
Skráningarfrestur er til 21. febrúar 2015

Bragfræði fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
Hvenær: 09.03.2015 - 23.03.2015
Skráningarfrestur er til 27. febrúar 2015

Markviss framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Margrét Pálsdóttir, málfræðingur og kennari
Hvenær: 09.03.2015 - 11.03.2015
Skráningarfrestur er til 27. febrúar 2015

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans.
Hvenær: 13.03.2015 - 13.03.2015
Skráningarfrestur er til 03. mars 2015

Greining ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 16.03.2015 - 18.03.2015
Skráningarfrestur er til 06. mars 2015

Vísindi í leikskólastarfi

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hefur Haukur Arason, dósent á Menntavísindasviði. Auk hans koma Sverrir Guðmundsson, Anna María Aðalsteinsdóttir, Karitas Pétursdóttir, Berglind Sigurðardóttir og Dýrleif Ingvarsdóttir að kennslunni.
Hvenær: 16.03.2015 - 16.03.2015
Skráningarfrestur er til 06. mars 2015

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður.
Hvenær: 08.04.2015 - 15.04.2015
Skráningarfrestur er til 29. mars 2015

París - líf og lystisemdir

Kennsla / umsjón: Gérard Lemarquis, stundakennari við Hugvísindasvið HÍ
Hvenær: 08.04.2015 - 15.04.2015
Skráningarfrestur er til 29. mars 2015

Rómaborg í sögu og samtíð

Kennsla / umsjón: Ólafur Gíslason, listfræðingur og leiðsögumaður
Hvenær: 13.04.2015 - 27.04.2015
Skráningarfrestur er til 03. apríl 2015

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 21.04.2015 - 21.04.2015
Skráningarfrestur er til 11. apríl 2015

Markviss framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Margrét Pálsdóttir, málfræðingur og kennari
Hvenær: 05.05.2015 - 07.05.2015
Skráningarfrestur er til 25. apríl 2015