Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. Grunnatriði fjármála

Kennsla / umsjón: Haukur Skúlason, MBA
Hvenær: 06.10.2015 - 13.10.2015
Snemmskráning til og með 26. september 2015

Popp- og rokktónlist í fræðilegu ljósi

Kennsla / umsjón: Arnar Eggert Thoroddsen, MA í tónlistarfræðum og Viðar Halldórsson, PhD í félagsfræði og lektor við HÍ
Hvenær: 06.10.2015 - 20.10.2015
Snemmskráning til og með 26. september 2015

Gagnrýnin hugsun í dagsins önn

Kennsla / umsjón: Henry Alexander Henrysson, Phd í heimspeki
Hvenær: 06.10.2015 - 20.10.2015
Snemmskráning til og með 26. september 2015

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur
Hvenær: 08.10.2015 - 13.10.2015
Snemmskráning til og með 28. september 2015

Leadership and Decision Making

Kennsla / umsjón: Margaret Andrews is the managing director of Mind and Hand Associates, a management consulting firm. Margaret is the former Associate Dean for management programs at Harvard University Division of Continuing Education
Hvenær: 08.10.2015 - 08.10.2015
Snemmskráning til og með 10. september 2015

Making Teams Work:
An Advanced Team Skills Workshop

Kennsla / umsjón: Margaret Andrews is the managing director of Mind and Hand Associates, a management consulting firm. Margaret is the former Associate Dean for management programs at Harvard University Division of Continuing Education
Hvenær: 09.10.2015 - 09.10.2015
Snemmskráning til og með 06. október 2015

Að setja upp vefverslun í WordPress

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 12.10.2015 - 14.10.2015
Snemmskráning til og með 02. október 2015

Góðir fundir

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 15.10.2015 - 15.10.2015
Snemmskráning til og með 05. október 2015

Agile verkefnastjórnun

Kennsla / umsjón: Viktor Steinarsson er með BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MPM frá HÍ. Viktor er vottaður verkefnastjóri frá IPMA og ScrumMaster
Hvenær: 15.10.2015 - 15.10.2015
Snemmskráning til og með 05. október 2015

Gagnasöfn og SQL

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 15.10.2015 - 20.10.2015
Snemmskráning til og með 05. október 2015

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun
Hvenær: 16.10.2015 - 16.10.2015
Snemmskráning til og með 06. október 2015

Leikur og léttleiki í anda Fisksins

Kennsla / umsjón: Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslenska gámafélagsins
Hvenær: 16.10.2015 - 16.10.2015
Snemmskráning til og með 06. október 2015

Svarta madonnan

Kennsla / umsjón: Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi
Hvenær: 19.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 09. október 2015

iPad í grunnskólum

Kennsla / umsjón: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, upplýsingatæknikennari og verkefnastjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 19.10.2015 - 19.10.2015
Snemmskráning til og með 09. október 2015

Facebook sem markaðstæki

Kennsla / umsjón: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari
Hvenær: 19.10.2015 - 20.10.2015
Snemmskráning til og með 09. október 2015

Word ritvinnsla - fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
Hvenær: 19.10.2015 - 19.10.2015
Snemmskráning til og með 09. október 2015

Mannauðsstjórnun - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Svala Guðmundsdóttir Ph.D., lektor við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 20.10.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 10. október 2015

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki

Kennsla / umsjón: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur
Hvenær: 20.10.2015 - 21.10.2015
Snemmskráning til og með 10. október 2015

Microsoft Power BI

Kennsla / umsjón: Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur
Hvenær: 22.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 12. október 2015

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 22.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 12. október 2015

Skjalastjórn - að snúa vörn í sókn

Kennsla / umsjón: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við Háskóla Íslands
Hvenær: 22.10.2015 - 27.10.2015
Snemmskráning til og með 12. október 2015

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 22.10.2015 - 27.10.2015
Snemmskráning til og með 12. október 2015

iPad í leikskólum - framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 26.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 16. október 2015

Skáldleg skrif

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
Hvenær: 27.10.2015 - 24.11.2015
Snemmskráning til og með 17. október 2015

Kvikmyndahandrit

Kennsla / umsjón: Huldar Breiðfjörð, BA í almennri bókmenntafræði frá HÍ og MFA í handritsskrifum og kvikmyndagerð frá New York University
Hvenær: 28.10.2015 - 02.12.2015
Snemmskráning til og með 18. október 2015

Virðismat fyrirtækja - framhald

Kennsla / umsjón: Erlendur Davíðsson, hagfræðingur og sjóðstjóri hjá Júpíter rekstrarfélagi
Hvenær: 29.10.2015 - 29.10.2015
Snemmskráning til og með 19. október 2015

Uppgjörsmappa bókarans

Kennsla / umsjón: Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir M.Acc., hefur starfað við reikningsskil og endurskoðun undanfarin 13 ár. Hún starfar núna sem aðalbókari hjá Securitas.
Hvenær: 29.10.2015 - 29.10.2015
Snemmskráning til og með 19. október 2015

Google Analytics fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Hannes Agnarsson Johnson er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Plain Vanilla
Hvenær: 29.10.2015 - 29.10.2015
Snemmskráning til og með 19. október 2015

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á barna- og unglingageðdeild Landspítalans
Hvenær: 30.10.2015 - 30.10.2015
Snemmskráning til og með 20. október 2015

Þáttagerð í útvarpi

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hefur Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur og aðjúnkt við HÍ.
Ásamt henni koma Leifur Hauksson, Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson að kennslunni
Hvenær: 02.11.2015 -
Snemmskráning til og með 23. október 2015

Fjármál við starfslok

Kennsla / umsjón: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari
Hvenær: 03.11.2015 - 03.11.2015
Snemmskráning til og með 24. október 2015

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 03.11.2015 - 03.11.2015
Snemmskráning til og með 24. október 2015

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 05.11.2015 - 05.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

SQL fyrirspurnarmálið

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 05.11.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

Streitan og áhrif hennar á líf okkar

Kennsla / umsjón: Ragnheiður G. Guðnadóttir, ráðgjafi og MS í félags- og vinnusálfræði frá HÍ
Hvenær: 05.11.2015 - 12.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

WordPress - framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 05.11.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness

Kennsla / umsjón: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School
Hvenær: 09.11.2015 - 09.11.2015
Snemmskráning til og með 19. október 2015

Spænska II

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 09.11.2015 - 26.11.2015
Snemmskráning til og með 30. október 2015

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 09.11.2015 - 16.11.2015
Snemmskráning til og með 30. október 2015

Erfið starfsmannamál

Kennsla / umsjón: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management, sjálfstætt starfandi sérfræðingur í mannauðsmálum.
Hvenær: 10.11.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 31. október 2015

Leiðtogaþjálfun í anda Fisksins

Kennsla / umsjón: Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslenska Gámafélagsins.
Hvenær: 12.11.2015 - 19.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

Gerð rekstrarreiknings og framtals til skatts

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá Skattvís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 12.11.2015 - 12.11.2015
Snemmskráning til og með 02. nóvember 2015

Vinnugleði
Mín vinna - mín líðan

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir MSc í viðskiptasálfræði, MSc í streitufræðum
Hvenær: 13.11.2015 - 13.11.2015
Snemmskráning til og með 03. nóvember 2015

Árangursrík framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Þórey Sigþórsdóttir er leikkona og raddkennari frá NGT the Voice Studio International
Hvenær: 16.11.2015 - 19.11.2015
Snemmskráning til og með 06. nóvember 2015

Afleiður og áhættustýring

Kennsla / umsjón: Hreggviður Ingason hefur yfir 10 ára starfsreynslu hjá fjármálafyrirtækjum. Hann útskrifaðist árið 2006 frá Warwick háskóla með MS gráðu í fjármálastærðfræði og hefur síðan þá unnið að verðlagningu og uppgjöri afleiðusamninga.
Hvenær: 16.11.2015 - 19.11.2015
Snemmskráning til og með 06. nóvember 2015

Njála í Borgarleikhúsinu

Kennsla / umsjón: Fyrirlesarar eru Magnús Jónsson Íslendingasagnakennari , Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri og Mikael Torfason höfundur leikgerðar.
Umsjón: Hlynur Páll Pálsson, fræðslustjóri Borgarleikhússins.
Hvenær: 17.11.2015 - 29.12.2015
Snemmskráning til og með 07. nóvember 2015

Lausasölulyf - upplýsingagjöf

Kennsla / umsjón: Freyja Jónsdóttir, klínískur lyfjafræðingur frá UCL School of Pharmacy í London. Hún starfar sem klínískur lyfjafræðingur á Landspítalanum m.a. á bráðamóttöku og Innskriftarmiðstöð í Fossvogi.
Hvenær: 17.11.2015 - 17.11.2015
Snemmskráning til og með 07. nóvember 2015

Öflugt sjálfstraust

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Hvenær: 17.11.2015 - 24.11.2015
Snemmskráning til og með 07. nóvember 2015

Behavioural Experiments Workshop

Kennsla / umsjón: Martina Mueller, Consultant Clinical Psychologist frá Oxford Cognitive Therapy Centre.
Hvenær: 20.11.2015 - 21.11.2015
Snemmskráning til og með 10. nóvember 2015

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 23.11.2015 - 26.11.2015
Snemmskráning til og með 13. nóvember 2015

Leiðtogahæfni og leiðtogastílar

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 24.11.2015 - 24.11.2015
Snemmskráning til og með 14. nóvember 2015

Excel Macros

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA
Hvenær: 30.11.2015 - 03.12.2015
Snemmskráning til og með 20. nóvember 2015

Microsoft Office 365 Workshop

Kennsla / umsjón: Andy Malone is a popular international conference speaker based in Scotland, instructor and technology expert with more than 20 years’ experience
Hvenær: 14.12.2015 - 15.12.2015
Snemmskráning til og með 23. nóvember 2015

Mið-Austurlönd: Trúarbrögð, stjórnmál og saga

Kennsla / umsjón: Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum
Hvenær: 14.01.2016 - 25.01.2016
Snemmskráning til og með 04. janúar 2016

Söngtextagerð

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
Hvenær: 18.01.2016 - 01.02.2016
Snemmskráning til og með 08. janúar 2016

Hugþjálfun - leið til árangurs

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson og Hörður Þorgilsson, sálfræðingar
Hvenær: 20.01.2016 - 27.01.2016
Snemmskráning til og með 10. janúar 2016

Getting a Grip on Exploratory Testing

Kennsla / umsjón: James Lyndsay is an independent Test Strategist, based in London. He started testing in 1986, and has been the principal consultant at Workroom Productions since its formation in 1994. James is a regular speaker at international test conferences, delivering invited keynote talks at STAREast, AsiaSTAR and EuroSTAR
Hvenær: 27.01.2016 - 28.01.2016
Snemmskráning til og með 06. janúar 2016

Bulk Testing and Visualisation

Kennsla / umsjón: James Lyndsay is an independent Test Strategist, based in London. He started testing in 1986, and has been the principal consultant at Workroom Productions since its formation in 1994. James is a regular speaker at international test conferences, delivering invited keynote talks at STAREast, AsiaSTAR and EuroSTAR.
Hvenær: 29.01.2016 - 29.01.2016
Snemmskráning til og með 06. janúar 2016