Námskeið

 

Hér að neðan má sjá lista yfir öll námskeið í flokkunum Fyrir þig og Fyrir starfið. Einnig má smella á flokkaheitin til að aðgreina námskeiðin betur.

 

Fyrir þig

     
Menning Persónuleg hæfni Tungumál  Þú getur líka!

 

Fyrir starfið

     
Ferðaþjónusta Fjármál og rekstur Heilbrigðis- og félagssvið Starfstengd hæfni
Stjórnun og forysta Uppeldi og kennsla Upplýsingatækni Verk- og tæknifræði

SQL fyrirspurnarmálið

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 28.04.2014 - 07.05.2014
Skráningarfrestur er til 22. apríl 2014

Föstur - fyrir alla?

Kennsla / umsjón: Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði
Hvenær: 28.04.2014 - 28.04.2014
Skráningarfrestur er til 22. apríl 2014

Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga

Kennsla / umsjón: Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, B.A. í sálfræði og M.A. í kynfræði
Hvenær: 28.04.2014 - 28.04.2014
Skráningarfrestur er til 15. apríl 2014

Að gefa út þína eigin bók

Kennsla / umsjón: Alda Sigmundsdóttir, rithöfundur, þýðandi, bloggari og blaðamaður.
Hvenær: 29.04.2014 - 13.05.2014
Skráningarfrestur er til 21. apríl 2014

User Experience Master Class

Kennsla / umsjón: David S. Platt teaches Programming .NET at Harvard University Extension School and at companies all over the world. See more about David on IDesign
Hvenær: 05.05.2014 - 08.05.2014
Skráningarfrestur er til 15. apríl 2014

Skilgreining ferla og gerð skilvirkra ferlarita

Kennsla / umsjón: Guðmundur Valur Oddsson, phd og Rúnar Unnþórsson, phd, báðir lektorar við Iðnaðarverkfræði HÍ.
Hvenær: 05.05.2014 - 07.05.2014
Skráningarfrestur er til 28. apríl 2014

Google Analytics fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Hannes Agnarsson Johnson er ráðgjafi í vefþróun og markaðssetningu á Netinu hjá TM Software.
Hvenær: 06.05.2014 - 06.05.2014
Skráningarfrestur er til 29. apríl 2014

Hagnýtur samkeppnisréttur fyrir stjórnendur

Kennsla / umsjón: Benedetto Valur Nardini hdl. lögmaður á lögmannsstofunni BBA//Legal og Daði Ólafsson hdl. lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Hvenær: 06.05.2014 - 13.05.2014
Skráningarfrestur er til 29. apríl 2014

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 06.05.2014 - 13.05.2014
Skráningarfrestur er til 29. apríl 2014

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun
Hvenær: 07.05.2014 - 07.05.2014
Skráningarfrestur er til 30. apríl 2014

París - líf og lystisemdir

Kennsla / umsjón: Gérard Lemarquis, stundakennari við Hugvísindasvið HÍ
Hvenær: 07.05.2014 - 14.05.2014
Skráningarfrestur er til 30. apríl 2014

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Kennsla / umsjón: Brynja Bragadóttir, doktor í vinnu- og heilsusálfræði
Hvenær: 09.05.2014 - 09.05.2014
Skráningarfrestur er til 02. maí 2014

Lestur ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor í Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 12.05.2014 - 13.05.2014
Skráningarfrestur er til 05. maí 2014

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 12.05.2014 - 14.05.2014
Skráningarfrestur er til 05. maí 2014

Greining ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 19.05.2014 - 20.05.2014
Skráningarfrestur er til 12. maí 2014

Practical English

Kennsla / umsjón: Mica Allan is a certified English teacher
Hvenær: 15.09.2014 - 01.10.2014
Skráningarfrestur er til 08. september 2014

Spænska I

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 16.09.2014 - 07.10.2014
Skráningarfrestur er til 09. september 2014

Ítalska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ.
Hvenær: 16.09.2014 - 02.10.2014
Skráningarfrestur er til 09. september 2014

Offita og ofþyngd barna og unglinga - Leiðir að lausnum

Kennsla / umsjón: Umsjón hefur Berglind Brynjólfsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði. Auk Berglindar kenna á námskeiðinu þau Ólöf Elsa Björnsdóttir, hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur, Dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir, næringarfræðingur, Tryggvi Helgason, barnalæknir og Þórður Sævarsson, íþrótta- og heilsufræðingur.
Hvenær: 19.09.2014 - 19.09.2014
Skráningarfrestur er til 12. september 2014

Íslenski þroskalistinn

Kennsla / umsjón: Einar Guðmundsson og Sigurður J. Grétarsson, prófessorar við HÍ
Hvenær: 02.10.2014 - 02.10.2014
Skráningarfrestur er til 25. september 2014

Kínverska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Liu Kailiang, sendikennari frá Ningbo háskóla í Kína.
Hvenær: 06.10.2014 - 06.11.2014
Skráningarfrestur er til 13. október 2014

Danska II

Kennsla / umsjón: Casper Vilhelmssen, kennari
Hvenær: 20.10.2014 - 05.11.2014
Skráningarfrestur er til 13. október 2014

Spænska II

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku.
Hvenær: 21.10.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 14. október 2014

Ítalska II

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ.
Hvenær: 21.10.2014 - 06.11.2014
Skráningarfrestur er til 14. október 2014