Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Fyrir þig

Menning                     Persónuleg hæfni                   Tungumál  

Fyrir starfið

Ferðaþjónusta Fjármál og rekstur Heilbrigðis- og félagssvið  Starfstengd hæfni
       
 Stjórnun og forysta  Uppeldi og kennsla  Upplýsingatækni  Verkfræði og tæknifræði 

Valuation and Financial Modeling

Kennsla / umsjón: Bruce Watson is an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Bruce is a teacher in finance and economics at Harvard Extension School and Boston University
Hvenær: 03.06.2015 - 03.06.2015
Snemmskráning til og með 18. febrúar 2015

Behavioral Finance: The Role of Greed and Fear in Financial Markets

Kennsla / umsjón: Bruce Watson is an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Bruce is a teacher in finance and economics at Harvard Extension School and Boston University
Hvenær: 04.06.2015 - 04.06.2015
Snemmskráning til og með 19. febrúar 2015

Starf sérkennslustjóra í leikskólum

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennari og Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari
Hvenær: 10.09.2015 - 10.09.2015
Snemmskráning til og með 31. ágúst 2015

Ítalska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ
Hvenær: 14.09.2015 - 01.10.2015
Snemmskráning til og með 04. september 2015

Spænska I

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 14.09.2015 - 01.10.2015
Snemmskráning til og með 04. september 2015

Betri fjármál

Kennsla / umsjón: Haukur Hilmarsson, ráðgjafi í fjármálahegðun
Hvenær: 14.09.2015 - 12.10.2015
Snemmskráning til og með 04. september 2015

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 15.09.2015 - 15.09.2015
Snemmskráning til og með 05. september 2015

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 16.09.2015 - 16.09.2015
Snemmskráning til og með 06. september 2015

Erfið starfsmannamál

Kennsla / umsjón: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management, starfsmannastjóri og sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands
Hvenær: 17.09.2015 - 17.09.2015
Snemmskráning til og með 07. september 2015

Öflugt sjálfstraust

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Hvenær: 21.09.2015 - 28.09.2015
Snemmskráning til og með 11. september 2015

Laxdæla saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 22.09.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 12. september 2015

Hugleiðsla og jógaheimspeki

Kennsla / umsjón: Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari
Hvenær: 22.09.2015 - 20.10.2015
Snemmskráning til og með 12. september 2015

Laxdæla saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 23.09.2015 - 11.11.2015
Snemmskráning til og með 13. september 2015

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 23.09.2015 - 30.09.2015
Snemmskráning til og með 13. september 2015

París - líf og lystisemdir

Kennsla / umsjón: Gérard Lemarquis, stundakennari við Hugvísindasvið HÍ
Hvenær: 23.09.2015 - 30.09.2015
Snemmskráning til og með 13. september 2015

Vinnugleði
Mín vinna - mín líðan

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum
Hvenær: 23.09.2015 - 23.09.2015
Snemmskráning til og með 13. september 2015

Laxdæla saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 24.09.2015 - 12.11.2015
Snemmskráning til og með 14. september 2015

New York - Höfuðborg heimsins

Kennsla / umsjón: Huldar Breiðfjörð, BA í almennri bókmenntafræði frá HÍ og MFA í handritsskrifum og kvikmyndagerð frá New York University
Hvenær: 24.09.2015 - 01.10.2015
Snemmskráning til og með 14. september 2015

Word ritvinnsla - fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Bergþór Skúlason sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
Hvenær: 24.09.2015 - 24.09.2015
Snemmskráning til og með 14. september 2015

Undraheimur Þingvalla

Kennsla / umsjón: Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur, Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum, Páll Einarsson, prófessor við HÍ, Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, Gunnar Karlsson, prófessor emeritus við HÍ og Guðmundur Hálfdánarson, prófessor við HÍ
Hvenær: 28.09.2015 - 05.10.2015
Snemmskráning til og með 18. september 2015

Lestur ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor í Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 28.09.2015 - 01.10.2015
Snemmskráning til og með 18. september 2015

Arfur í öðru landi

Kennsla / umsjón: Jónas Þór, sagnfræðingur, Hulda Karen Daníelsdóttir, verkefnastjóri, Þormóður Sveinsson, arkitekt og Gísli Sigurðsson, rannsóknaprófessor á Árnastofnun.
Hvenær: 28.09.2015 - 12.10.2015
Snemmskráning til og með 18. september 2015

iPad í leikskólum

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 28.09.2015 - 28.09.2015
Snemmskráning til og með 18. september 2015

Uppruni og saga íslensku lopapeysunnar

Kennsla / umsjón: Ásdís Jóelsdóttir, kennari, rithöfundur og hönnuður
Hvenær: 29.09.2015 - 06.10.2015
Snemmskráning til og með 19. september 2015

Grunnur vélbúnaðar og algengustu stýrikerfa

Kennsla / umsjón: Skúli Axelsson, verkefnastjóri hjá Advania. Skúli er með MPM gráðu frá Háskóla Íslands
Hvenær: 30.09.2015 - 30.09.2015
Snemmskráning til og með 20. september 2015

Reykjavík sem ekki varð

Kennsla / umsjón: Anna Dröfn Ágústsdóttir, M.A. í sagnfræði og hagnýtri menningarmiðlun og Guðni Valberg, arkitekt
Hvenær: 30.09.2015 - 07.10.2015
Snemmskráning til og með 20. september 2015

Sáttameðferð í fjölskyldumálum

Kennsla / umsjón: Bóas Valdórsson sálfræðingur og Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi
Hvenær: 01.10.2015 - 02.10.2015
Snemmskráning til og með 21. september 2015

Tímastjórn - til bættra lífsgæða

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 01.10.2015 - 01.10.2015
Snemmskráning til og með 21. september 2015

Verktaki eða launþegi

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá Skattvís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 02.10.2015 - 02.10.2015
Snemmskráning til og með 22. september 2015

Practical English

Kennsla / umsjón: Mica Allan is a certified English teacher and holds a joint B.A. in English and Education, a diploma in Education, a CTEFLA (Certificate in Teaching English as a Foreign Language) a Master’s degree in Social Research Methods and a Master’s degree in International Education
Hvenær: 05.10.2015 - 21.10.2015
Snemmskráning til og með 25. september 2015

Grunnatriði fjármála

Kennsla / umsjón: Haukur Skúlason, MBA
Hvenær: 06.10.2015 - 13.10.2015
Snemmskráning til og með 26. september 2015

Einelti á vinnustað – Hvað er til ráða?

Kennsla / umsjón: Brynja Bragadóttir, doktor í vinnu- og heilsusálfræði og Hildur Jakobína Gísladóttir, masterspróf í viðskiptastjórnun (MBA)
Hvenær: 06.10.2015 - 06.10.2015
Snemmskráning til og með 26. september 2015

Gagnrýnin hugsun í dagsins önn

Kennsla / umsjón: Henry Alexander Henrysson, Phd í heimspeki
Hvenær: 06.10.2015 - 20.10.2015
Snemmskráning til og með 26. september 2015

Listin að mynda norðurljós

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 07.10.2015 - 07.10.2015
Snemmskráning til og með 27. september 2015

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Kennsla / umsjón: Brynja Bragadóttir, doktor í vinnu- og heilsusálfræði og Hildur Jakobína Gísladóttir, masterspróf í viðskiptastjórnun (MBA)
Hvenær: 08.10.2015 - 08.10.2015
Snemmskráning til og með 28. september 2015

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur
Hvenær: 08.10.2015 - 13.10.2015
Snemmskráning til og með 28. september 2015

Virðismat fyrirtækja - grunnatriði

Kennsla / umsjón: Erlendur Davíðsson, hagfræðingur og sjóðstjóri hjá Júpíter rekstrarfélagi
Hvenær: 08.10.2015 - 13.10.2015
Snemmskráning til og með 28. september 2015

Leadership and Decision Making

Kennsla / umsjón: Margaret Andrews is Managing Director of Mind and Hand Associates, a management consulting firm. Margaret is former Associate Dean for management programs at Harvard University Division of Continuing Education
Hvenær: 08.10.2015 - 08.10.2015
Snemmskráning til og með 10. september 2015

Að njóta breytinganna

Kennsla / umsjón: Hjónin og prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson
Hvenær: 08.10.2015 - 08.10.2015
Snemmskráning til og með 28. september 2015

Ítalskt talmál og menning

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ
Hvenær: 12.10.2015 - 29.10.2015
Snemmskráning til og með 02. október 2015

Að setja upp vefverslun í WordPress

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 12.10.2015 - 14.10.2015
Snemmskráning til og með 02. október 2015

Betri fjármál

Kennsla / umsjón: Haukur Hilmarsson, ráðgjafi í fjármálahegðun
Hvenær: 14.10.2015 - 11.11.2015
Snemmskráning til og með 04. október 2015

Greining ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 15.10.2015 - 19.10.2015
Snemmskráning til og með 05. október 2015

Agile verkefnastjórnun

Kennsla / umsjón: Viktor Steinarsson er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MPM frá HÍ. Viktor er vottaður verkefnastjóri frá IPMA og ScrumMaster
Hvenær: 15.10.2015 - 15.10.2015
Snemmskráning til og með 05. október 2015

Góðir fundir

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 15.10.2015 - 15.10.2015
Snemmskráning til og með 05. október 2015

Gagnasöfn og SQL

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 15.10.2015 - 20.10.2015
Snemmskráning til og með 05. október 2015

Leikur og léttleiki í anda Fisksins

Kennsla / umsjón: Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslenska gámafélagsins
Hvenær: 16.10.2015 - 16.10.2015
Snemmskráning til og með 06. október 2015

Svarta madonnan

Kennsla / umsjón: Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi
Hvenær: 19.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 09. október 2015

iPad í grunnskólum

Kennsla / umsjón: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, upplýsingatækni kennari og verkefnastjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 19.10.2015 - 19.10.2015
Snemmskráning til og með 09. október 2015

Word ritvinnsla - fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
Hvenær: 19.10.2015 - 19.10.2015
Snemmskráning til og með 09. október 2015

Mannauðsstjórnun - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Svala Guðmundsdóttir Ph.D., lektor við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 20.10.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 10. október 2015

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 20.10.2015 - 27.10.2015
Snemmskráning til og með 10. október 2015

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki

Kennsla / umsjón: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur
Hvenær: 20.10.2015 - 21.10.2015
Snemmskráning til og með 10. október 2015

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 21.10.2015 - 28.10.2015
Snemmskráning til og með 11. október 2015

Microsoft Power BI

Kennsla / umsjón: Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur. Ásgeir starfar sem ráðgjafi hjá Capacent
Hvenær: 22.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 12. október 2015

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 22.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 12. september 2015

iPad í leikskólum - framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 26.10.2015 - 26.10.2015
Snemmskráning til og með 16. október 2015

Virðismat fyrirtækja - framhald

Kennsla / umsjón: Erlendur Davíðsson, hagfræðingur og sjóðstjóri hjá Júpíter rekstrarfélagi
Hvenær: 29.10.2015 - 29.10.2015
Snemmskráning til og með 19. október 2015

Google Analytics fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Hannes Agnarsson Johnson er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Plain Vanilla
Hvenær: 29.10.2015 - 29.10.2015
Snemmskráning til og með 19. október 2015

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans
Hvenær: 30.10.2015 - 30.10.2015
Snemmskráning til og með 20. október 2015

Fjármál við starfslok

Kennsla / umsjón: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari
Hvenær: 03.11.2015 - 03.11.2015
Snemmskráning til og með 24. október 2015

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 03.11.2015 - 03.11.2015
Snemmskráning til og með 24. október 2015

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 05.11.2015 - 05.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

SQL fyrirspurnarmálið

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 05.11.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

Streitan og áhrif hennar á líf okkar

Kennsla / umsjón: Ragnheiður G. Guðnadóttir, ráðgjafi og MS í félags- og vinnusálfræði frá HÍ
Hvenær: 05.11.2015 - 12.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

WordPress - Framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 05.11.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

Spænska II

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 09.11.2015 - 26.11.2015
Snemmskráning til og með 30. október 2015

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 09.11.2015 - 16.11.2015
Snemmskráning til og með 30. október 2015

Erfið starfsmannamál

Kennsla / umsjón: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management, starfsmannastjóri og sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands.
Hvenær: 10.11.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 31. október 2015

Leiðtogaþjálfun í anda Fisksins

Kennsla / umsjón: Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslenska gámafélagsins
Hvenær: 12.11.2015 - 19.11.2015
Snemmskráning til og með 26. október 2015

Gerð rekstrarreiknings og framtals til skatts

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá Skattvís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 12.11.2015 - 12.11.2015
Snemmskráning til og með 02. nóvember 2015

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur

Kennsla / umsjón: Elmar Hallgríms, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og lögmaður hjá Lögskiptum
Hvenær: 13.11.2015 - 13.11.2015
Snemmskráning til og með 03. nóvember 2015

Vinnugleði
Mín vinna - mín líðan

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum
Hvenær: 13.11.2015 - 13.11.2015
Snemmskráning til og með 03. nóvember 2015

Lausasölulyf - upplýsingagjöf

Kennsla / umsjón: Freyja Jónsdóttir, klínískur lyfjafræðingur frá UCL School of Pharmacy í London. Hún starfar sem klínískur lyfjafræðingur á Landspítalanum m.a. á bráðamóttöku og Innskriftarmiðstöð í Fossvogi.
Hvenær: 17.11.2015 - 17.11.2015
Snemmskráning til og með 07. nóvember 2015

Öflugt sjálfstraust

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Hvenær: 17.11.2015 - 24.11.2015
Snemmskráning til og með 07. nóvember 2015

Leiðtogahæfni og leiðtogastílar

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 24.11.2015 - 24.11.2015
Snemmskráning til og með 14. nóvember 2015