Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Fyrir þig

Menning                     Persónuleg hæfni                   Tungumál  

Fyrir starfið

Ferðaþjónusta Fjármál og rekstur Heilbrigðis- og félagssvið  Starfstengd hæfni
       
 Stjórnun og forysta  Uppeldi og kennsla  Upplýsingatækni  Verkfræði og tæknifræði 

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 27.04.2015 - 04.05.2015
Snemmskráning til og með 17. apríl 2015

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 27.04.2015 - 30.04.2015
Snemmskráning til og með 17. apríl 2015

Hreyfing og næring á efri árum
- Lífsins elixír

Kennsla / umsjón: Janus Guðlaugsson, PhD-íþrótta- og heilsufræðingur, Ólafur Þór Gunnarsson, lyf- og öldrunarlæknir á LSH, Ólöf Guðný Geirsdóttir, PhD-næringarfræðingur og Pálmi V. Jónsson, prófessor í öldrunarlækningum við læknadeild HÍ
Hvenær: 28.04.2015 - 05.05.2015
Snemmskráning til og með 18. apríl 2015

Námskeið um vottun jafnlaunakerfa

Kennsla / umsjón: Hildur Jónsdóttir, Guðrún Rögnvaldardóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Elsa Þorkelsdóttir og Elín Blöndal
Hvenær: 28.04.2015 - 02.06.2015
Snemmskráning til og með 18. apríl 2015

Áhrif náttúruefna og náttúrulyfja á lyf

Kennsla / umsjón: Freyja Jónsdóttir klínískur lyfjafræðingur frá UCL School of Pharmacy í London
Hvenær: 29.04.2015 - 29.04.2015
Snemmskráning til og með 19. apríl 2015

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 04.05.2015 - 06.05.2015
Snemmskráning til og með 24. apríl 2015

Skilvirk ferlarit með BPMN - fagþekking

Kennsla / umsjón: Guðmundur Valur Oddsson, Ph.D., lektor í iðnaðarverkfræði og Rúnar Unnþórsson, Ph.D. dósent í vélaverkfræði. Báðir starfa við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ
Hvenær: 04.05.2015 - 04.05.2015
Snemmskráning til og með 24. apríl 2015

Jarðgerð í heimagörðum

Kennsla / umsjón: Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjumeistari og garðyrkjutæknir og Sveinn Aðalsteinsson, plöntulífeðlisfræðingur
Hvenær: 04.05.2015 - 04.05.2015
Snemmskráning til og með 24. apríl 2015

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður.
Hvenær: 04.05.2015 - 11.05.2015
Snemmskráning til og með 24. apríl 2015

Markviss framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Margrét Pálsdóttir, málfræðingur og kennari
Hvenær: 05.05.2015 - 07.05.2015
Snemmskráning til og með 25. apríl 2015

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 06.05.2015 - 13.05.2015
Snemmskráning til og með 26. apríl 2015

Valuation and Financial Modeling

Kennsla / umsjón: Bruce Watson is an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Bruce is a teacher in finance and economics at Harvard Extension School and Boston University
Hvenær: 06.05.2015 - 06.05.2015
Snemmskráning til og með 18. febrúar 2015

Behavioral Finance: The Role of Greed and Fear in Financial Markets

Kennsla / umsjón: Bruce Watson is an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Bruce is a teacher in finance and economics at Harvard Extension School and Boston University
Hvenær: 07.05.2015 - 07.05.2015
Snemmskráning til og með 19. febrúar 2015

Leikur og léttleiki í anda Fisksins

Kennsla / umsjón: Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslenska gámafélagsins
Hvenær: 13.05.2015 - 13.05.2015
Snemmskráning til og með 03. maí 2015

Psychology & Policy: Moving forward

Kennsla / umsjón: Dr. Kai Ruggeri. He is one of the teachers in Positive Psychology at Continuing Education. Further information about Kai: Dr. Kai Ruggeri.
Hvenær: 18.05.2015 - 18.05.2015
Snemmskráning til og með 08. maí 2015

Aðferðir upplýsingatækninnar: Skilningur á mikilvægi gagna fyrir hjúkrun

Kennsla / umsjón: Karen Monsen, Associate Professor at the University of Minnesota

Ásta Thoroddsen, prófessor við hjúkrunarfræðideild og forstöðumaður fræðasviðs um upplýsingatækni í hjúkrun á Landspítala

Connie Delaney, RN, PhD, UMN-School of Nursing, serves as the Associate Director CTSI Biomedical Informatics and Acting Director, Institute for Health Informatics (IHI)

Brynja Örlygsdóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild og sérfræðingur í upplýsingatækni á sviði heilsugæslu.
Hvenær: 20.05.2015 - 22.05.2015
Snemmskráning til og með 10. maí 2015

Ítalska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ
Hvenær: 14.09.2015 - 01.10.2015
Snemmskráning til og með 04. september 2015

Spænska I

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 14.09.2015 - 01.10.2015
Snemmskráning til og með 04. september 2015

Laxdæla saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 22.09.2015 - 10.11.2015
Snemmskráning til og með 12. september 2015

Laxdæla saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 23.09.2015 - 11.11.2015
Snemmskráning til og með 13. september 2015

Vinnugleði
Mín vinna - mín líðan

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum
Hvenær: 23.09.2015 - 23.09.2015
Snemmskráning til og með 13. september 2015

Laxdæla saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 24.09.2015 - 12.11.2015
Snemmskráning til og með 14. september 2015

Practical English

Kennsla / umsjón: Mica Allan is a certified English teacher and holds a joint B.A. in English and Education, a diploma in Education, a CTEFLA (Certificate in Teaching English as a Foreign Language) a Master’s degree in Social Research Methods and a Master’s degree in International Education
Hvenær: 05.10.2015 - 21.10.2015
Snemmskráning til og með 25. september 2015

Leadership and Decision Making

Kennsla / umsjón: Margaret Andrews is Managing Director of Mind and Hand Associates, a management consulting firm. Margaret is former Associate Dean for management programs at Harvard University Division of Continuing Education
Hvenær: 08.10.2015 - 08.10.2015
Snemmskráning til og með 10. september 2015

Spænska II

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 09.11.2015 - 26.11.2015
Snemmskráning til og með 30. október 2015

Vinnugleði
Mín vinna - mín líðan

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum
Hvenær: 13.11.2015 - 13.11.2015
Snemmskráning til og með 03. nóvember 2015

Lausasölulyf - upplýsingagjöf

Kennsla / umsjón: Freyja Jónsdóttir, klínískur lyfjafræðingur frá UCL School of Pharmacy í London. Hún starfar sem klínískur lyfjafræðingur á Landspítalanum m.a. á bráðamóttöku og Innskriftarmiðstöð í Fossvogi.
Hvenær: 17.11.2015 - 17.11.2015
Snemmskráning til og með 07. nóvember 2015