Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Fyrir þig

Menning                     Persónuleg hæfni                   Tungumál  

Fyrir starfið

Ferðaþjónusta Fjármál og rekstur Heilbrigðis- og félagssvið  Starfstengd hæfni
       
 Stjórnun og forysta  Uppeldi og kennsla  Upplýsingatækni  Verkfræði og tæknifræði 

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 05.03.2015 - 12.03.2015
Snemmskráning til og með 23. febrúar 2015

Frammistöðusamtöl - Starfsmannasamtöl

Kennsla / umsjón: Íris Ösp Bergþórsdóttir, doktorsnemi í sálfræði og menntavísindum. Íris Ösp starfaði áður sem Business partner í mannauðsdeild CCP og á mannauðssviði Íslandsbanka
Hvenær: 05.03.2015 - 05.03.2015
Snemmskráning til og með 23. febrúar 2015

iPad í leikskólum - framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 09.03.2015 - 09.03.2015
Snemmskráning til og með 27. febrúar 2015

Góð þjónusta á rannsóknardeildum og framþróun hennar

Kennsla / umsjón: Umsjón hefur Kristín Jónsdóttir lífeindafræðingur M.Sc, gæðastjóri rannsóknarsviðs Landspítala. Að námskeiðinu koma ýmsir sérfræðingar
Hvenær: 09.03.2015 - 11.03.2015
Snemmskráning til og með 27. febrúar 2015

Öflugt sjálfstraust

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Hvenær: 09.03.2015 - 18.03.2015
Snemmskráning til og með 27. febrúar 2015

Bragfræði fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
Hvenær: 09.03.2015 - 23.03.2015
Snemmskráning til og með 27. febrúar 2015

Grunnatriði fjármála

Kennsla / umsjón: Haukur Skúlason, MBA
Hvenær: 10.03.2015 - 17.03.2015
Snemmskráning til og með 28. febrúar 2015

Teymisvinna: Stjórnun og starf í teymum

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum
Hvenær: 10.03.2015 - 17.03.2015
Snemmskráning til og með 28. febrúar 2015

Konur og skáldskapur

Kennsla / umsjón: Katrín Jakobsdóttir, MA í íslenskum bókmenntum
Hvenær: 11.03.2015 - 25.03.2015
Snemmskráning til og með 01. mars 2015

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur

Kennsla / umsjón: Elmar Hallgríms er lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og lögmaður hjá Lögskiptum
Hvenær: 13.03.2015 - 13.03.2015
Snemmskráning til og með 03. mars 2015

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans.
Hvenær: 13.03.2015 - 13.03.2015
Snemmskráning til og með 03. mars 2015

Greining ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 16.03.2015 - 18.03.2015
Snemmskráning til og með 06. mars 2015

Vísindi í leikskólastarfi

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hefur Haukur Arason, dósent á Menntavísindasviði. Auk hans koma Sverrir Guðmundsson, Anna María Aðalsteinsdóttir, Karitas Pétursdóttir, Berglind Sigurðardóttir og Dýrleif Ingvarsdóttir að kennslunni.
Hvenær: 16.03.2015 - 16.03.2015
Snemmskráning til og með 06. mars 2015

Samningatækni

Kennsla / umsjón: Elmar Hallgríms, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ og lögmaður hjá Lögskiptum
Hvenær: 16.03.2015 - 23.03.2015
Snemmskráning til og með 06. mars 2015

Valuation and Financial Modeling

Kennsla / umsjón: Bruce Watson is an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Bruce is a teacher in finance and economics at Harvard Extension School and Boston University
Hvenær: 18.03.2015 - 18.03.2015
Snemmskráning til og með 18. febrúar 2015

Skáldleg skrif

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
Hvenær: 18.03.2015 - 22.04.2015
Snemmskráning til og með 08. mars 2015

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur.
Hvenær: 19.03.2015 - 24.03.2015
Snemmskráning til og með 09. mars 2015

Kína og seinni heimsstyrjöldin

Kennsla / umsjón: Gísli Jökull Gíslason, lögreglufulltrúi
Hvenær: 19.03.2015 - 26.03.2015
Snemmskráning til og með 09. mars 2015

Behavioral Finance: The Role of Greed and Fear in Financial Markets

Kennsla / umsjón: Bruce Watson is an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Bruce is a teacher in finance and economics at Harvard Extension School and Boston University
Hvenær: 19.03.2015 - 19.03.2015
Snemmskráning til og með 19. febrúar 2015

Góðir fundir

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 19.03.2015 - 19.03.2015
Snemmskráning til og með 09. mars 2015

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun
Hvenær: 20.03.2015 - 20.03.2015
Snemmskráning til og með 10. mars 2015

Tímastjórn - til bættra lífsgæða

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 23.03.2015 - 23.03.2015
Snemmskráning til og með 13. mars 2015

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki

Kennsla / umsjón: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur
Hvenær: 24.03.2015 - 25.03.2015
Snemmskráning til og með 14. mars 2015

Word ritvinnsla - fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Bergþór Skúlason sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins.
Hvenær: 25.03.2015 - 25.03.2015
Snemmskráning til og með 15. mars 2015

Skilvirk ferlarit með BPMN - grunnþekking

Kennsla / umsjón: Guðmundur Valur Oddsson, Ph.D., lektor í iðnaðarverkfræði og Rúnar Unnþórsson, Ph.D. dósent í vélaverkfræði. Báðir starfa við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ
Hvenær: 26.03.2015 - 26.03.2015
Snemmskráning til og með 16. mars 2015

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 26.03.2015 - 26.03.2015
Snemmskráning til og með 16. mars 2015

Stríð í mynd

Kennsla / umsjón: Þórdís Erla Ágústsdóttir, ljósmyndari og MA í hagnýtri menningarmiðlun
Hvenær: 07.04.2015 - 21.04.2015
Snemmskráning til og með 28. mars 2015

Innkaup og birgðastýring

Kennsla / umsjón: Gunnar Stefánsson, prófessor við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ
Hvenær: 08.04.2015 - 10.04.2015
Snemmskráning til og með 29. mars 2015

Agile verkefnastjórnun

Kennsla / umsjón: Viktor Steinarsson er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MPM frá HÍ. Viktor er vottaður verkefnastjóri frá IPMA og ScrumMaster
Hvenær: 08.04.2015 - 08.04.2015
Snemmskráning til og með 29. mars 2015

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður.
Hvenær: 08.04.2015 - 15.04.2015
Snemmskráning til og með 29. mars 2015

París - líf og lystisemdir

Kennsla / umsjón: Gérard Lemarquis, stundakennari við Hugvísindasvið HÍ
Hvenær: 08.04.2015 - 15.04.2015
Snemmskráning til og með 29. mars 2015

WordPress - Framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 09.04.2015 - 13.04.2015
Snemmskráning til og með 30. mars 2015

Hagfræði fasteignamarkaða

Kennsla / umsjón: Ásgeir Jónsson, lektor við Hagfræðideild Háskóla Íslands.
Hvenær: 09.04.2015 - 16.04.2015
Snemmskráning til og með 30. mars 2015

Nýjungar í greiningu og meðferð bakverkja

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hefur Dr. Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari. Að námskeiðinu koma ýmsir sérfræðingar.
Hvenær: 10.04.2015 - 10.04.2015
Snemmskráning til og með 01. apríl 2015

Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

Kennsla / umsjón: Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl., formaður prófnefndar leigumiðlara, Óskar Páll Óskarsson lögfræðingur og Katrín H. Árnadóttir viðskiptafræðingur
Hvenær: 13.04.2015 - 12.05.2015
Snemmskráning til og með 28. mars 2015

Excel fyrir bókara

Kennsla / umsjón: Snorri Jónsson, viðskiptafræðingur MBA og mastersgráða í reikningshaldi og endurskoðun. Sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu og stundakennari hjá HÍ
Hvenær: 13.04.2015 - 20.04.2015
Snemmskráning til og með 03. apríl 2015

SQL fyrirspurnarmálið

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 13.04.2015 - 15.04.2015
Snemmskráning til og með 03. apríl 2015

iPad í skólastarfi - námskeið á Akureyri

Kennsla / umsjón: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, upplýsingatæknikennari, Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri
Hvenær: 13.04.2015 - 13.04.2015
Snemmskráning til og með 31. mars 2015

Rómaborg í sögu og samtíð

Kennsla / umsjón: Ólafur Gíslason, listfræðingur og leiðsögumaður
Hvenær: 13.04.2015 - 27.04.2015
Snemmskráning til og með 03. apríl 2015

Furðusögur — skapandi skrif

Kennsla / umsjón: Emil Hjörvar Petersen, rithöfundur og bókmenntafræðingur
Hvenær: 13.04.2015 - 22.04.2015
Snemmskráning til og með 13. mars 2015

Hvað eru furðusögur?

Kennsla / umsjón: Emil Hjörvar Petersen, rithöfundur og bókmenntafræðingur
Hvenær: 14.04.2015 - 21.04.2015
Snemmskráning til og með 14. mars 2015

Google Analytics fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Hannes Agnarsson Johnson er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Plain Vanilla
Hvenær: 15.04.2015 - 15.04.2015
Snemmskráning til og með 05. apríl 2015

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 20.04.2015 - 27.04.2015
Snemmskráning til og með 10. apríl 2015

Skilvirk ferlarit með BPMN - fagþekking

Kennsla / umsjón: Guðmundur Valur Oddsson, Ph.D., lektor í iðnaðarverkfræði og Rúnar Unnþórsson, Ph.D. dósent í vélaverkfræði. Báðir starfa við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ
Hvenær: 20.04.2015 - 20.04.2015
Snemmskráning til og með 10. apríl 2015

Fjármál við starfslok

Kennsla / umsjón: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari
Hvenær: 20.04.2015 - 20.04.2015
Snemmskráning til og með 10. apríl 2015

Practical English

Kennsla / umsjón: Mica Allan is a certified English teacher and holds a joint B.A. in English and Education, a diploma in Education, a CTEFLA (Certificate in Teaching English as a Foreign Language) a Master’s degree in Social Research Methods and a Master’s degree in International Education
Hvenær: 20.04.2015 - 06.05.2015
Snemmskráning til og með 10. apríl 2015

Að gefa út þína eigin bók

Kennsla / umsjón: Alda Sigmundsdóttir, rithöfundur, þýðandi, bloggari og blaðamaður
Hvenær: 20.04.2015 - 04.05.2015
Snemmskráning til og með 10. apríl 2015

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Kennsla / umsjón: Brynja Bragadóttir, PhD í vinnusálfræði og markþjálfi
Hvenær: 21.04.2015 - 21.04.2015
Snemmskráning til og með 10. apríl 2015

Building More Effective Teams

Kennsla / umsjón: Jennifer Stine is an independent consultant, teacher, and innovator. She is an expert in the development of world-class executive and professional programs, with over a decade of leadership experience at Harvard and MIT. She also conducts research in executive and professional education, and she is an instructor at Harvard Extension School
Hvenær: 21.04.2015 - 21.04.2015
Snemmskráning til og með 31. mars 2015

Próf til réttinda leigumiðlunar

Kennsla / umsjón: Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl., formaður prófnefndar leigumiðlara og formaður kærunefndar húsamála, Óskar Páll Óskarsson lögfræðingur og Katrín H. Árnadóttir viðskiptafræðingur
Hvenær: 22.04.2015 - 12.05.2015
Snemmskráning til og með 11. apríl 2015

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 27.04.2015 - 30.04.2015
Snemmskráning til og með 17. apríl 2015

Hreyfing og næring - Lífsins elixír

Kennsla / umsjón: Janus Guðlaugsson, PhD-íþrótta- og heilsufræðingur, Ólafur Þór Gunnarsson, lyf- og öldrunarlæknir á LSH, Ólöf Guðný Geirsdóttir, PhD-næringarfræðingur og Pálmi V. Jónsson, prófessor í öldrunarlækningum við læknadeild HÍ
Hvenær: 28.04.2015 - 05.05.2015
Snemmskráning til og með 18. apríl 2015

Áhrif náttúruefna og náttúrulyfja á lyf

Kennsla / umsjón: Freyja Jónsdóttir klínískur lyfjafræðingur frá UCL School of Pharmacy í London
Hvenær: 29.04.2015 - 29.04.2015
Snemmskráning til og með 19. apríl 2015

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 29.04.2015 - 29.04.2015
Snemmskráning til og með 19. apríl 2015

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 04.05.2015 - 06.05.2015
Snemmskráning til og með 24. apríl 2015

Jarðgerð í heimagörðum

Kennsla / umsjón: Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjumeistari og garðyrkjutæknir og Sveinn Aðalsteinsson, plöntulífeðlisfræðingur
Hvenær: 04.05.2015 - 04.05.2015
Snemmskráning til og með 24. apríl 2015

Markviss framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Margrét Pálsdóttir, málfræðingur og kennari
Hvenær: 05.05.2015 - 07.05.2015
Snemmskráning til og með 25. apríl 2015

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni
Hvenær: 06.05.2015 - 13.05.2015
Snemmskráning til og með 26. apríl 2015

Lausasölulyf - upplýsingagjöf

Kennsla / umsjón: Freyja Jónsdóttir, klínískur lyfjafræðingur frá UCL School of Pharmacy í London. Hún starfar sem klínískur lyfjafræðingur á Landspítalanum m.a. á bráðamóttöku og Innskriftarmiðstöð í Fossvogi.
Hvenær: 13.05.2015 - 13.05.2015
Snemmskráning til og með 03. maí 2015

Psychology & Policy: Moving forward

Kennsla / umsjón: Dr. Kai Ruggeri. He is one of the teachers in Positive Psychology at Continuing Education. Further information about Kai: Dr. Kai Ruggeri.
Hvenær: 18.05.2015 - 18.05.2015
Snemmskráning til og með 08. maí 2015