Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Akademísk vinnubrögð

Kennsla / umsjón: Kristín Á. Ólafsdóttir, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ, Ásdís A. Arnalds, MA í félagsfræði og verkefnisstjóri á félagsvísindastofnun HÍ, Henry Alexander Henrysson, Phd í heimspeki og Kristín Birna Jónasdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Hvenær: 08.08.2016 - 16.08.2016
Snemmskráning til og með 30. júní 2016

Aðfaranám í almennri efnafræði

Kennsla / umsjón: Katrín Lilja Sigurðardóttir, efnafræðingur
Hvenær: 08.08.2016 - 16.08.2016
Snemmskráning til og með 30. júní 2016

Pólska fyrir byrjendur I (POL101G )

Kennsla / umsjón: Kennari: Monika Sienkiewicz..
Umsjón: Eyjólfur Már Sigurðsson
Hvenær: 30.08.2016 - 06.10.2016
Snemmskráning til og með 19. ágúst 2016

Brennu-Njáls saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum.
Hvenær: 20.09.2016 - 08.11.2016
Snemmskráning til og með 10. september 2016

Ítalska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ
Hvenær: 20.09.2016 - 06.10.2016
Snemmskráning til og með 10. september 2016

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 20.09.2016 - 27.09.2016
Snemmskráning til og með 10. september 2016

Brennu-Njáls saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum.
Hvenær: 21.09.2016 - 09.11.2016
Snemmskráning til og með 11. september 2016

Brennu-Njáls saga

Kennsla / umsjón: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Aðstoðarkennarar eru Kolfinna Jónatansdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir, doktorsnemar í íslenskum bókmenntum.
Hvenær: 21.09.2016 - 09.11.2016
Snemmskráning til og með 11. september 2016

Hugleiðsla og jógaheimspeki

Kennsla / umsjón: Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari
Hvenær: 21.09.2016 - 19.10.2016
Snemmskráning til og með 11. september 2016

Facebook sem markaðstæki

Kennsla / umsjón: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari
Hvenær: 21.09.2016 - 22.09.2016
Snemmskráning til og með 11. september 2016

Úr neista í nýja bók

Kennsla / umsjón: Anna Heiða Pálsdóttir, rithöfundur og doktor í bókmenntafræði
Hvenær: 22.09.2016 - 20.10.2016
Snemmskráning til og með 12. september 2016

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 22.09.2016 - 22.09.2016
Snemmskráning til og með 12. september 2016

Undraheimur Þingvalla

Kennsla / umsjón: Gunnar Karlsson, prófessor emeritus við HÍ, Guðmundur Hálfdánarson, prófessor við HÍ, Páll Einarsson, prófessor við HÍ, Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur og Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum
Hvenær: 26.09.2016 - 03.10.2016
Snemmskráning til og með 16. september 2016

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 28.09.2016 - 28.09.2016
Snemmskráning til og með 18. september 2016

Tímastjórn - til bættra lífsgæða

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 29.09.2016 - 29.09.2016
Snemmskráning til og með 19. september 2016

Spænska I

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 04.10.2016 - 20.10.2016
Snemmskráning til og með 24. september 2016

Listin að mynda norðurljós

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 04.10.2016 - 04.10.2016
Snemmskráning til og með 24. september 2016

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur. Hann starfar hjá Össuri
Hvenær: 05.10.2016 - 11.10.2016
Snemmskráning til og með 25. september 2016

Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans
Hvenær: 05.10.2016 - 19.10.2016
Snemmskráning til og með 25. september 2016

Námskeið í fyrirlögn greiningarprófsins Hljóðfærni

Kennsla / umsjón: Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og læsisráðgjafi hjá Menntamálastofnun og Sigurgrímur Skúlason, doktor í próffræði og matsfræðum og deildarstjóri hjá Menntamálastofnun
Hvenær: 07.10.2016 - 07.10.2016
Snemmskráning til og með 27. september 2016

Öflugt sjálfstraust

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Hvenær: 10.10.2016 - 17.10.2016
Snemmskráning til og með 30. september 2016

Árangursrík framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Þórey Sigþórsdóttir er leikkona og raddkennari frá NGT the Voice Studio International
Hvenær: 10.10.2016 - 12.10.2016
Snemmskráning til og með 30. september 2016

Evrópski timburstaðallinn EN 1995

Kennsla / umsjón: Bjarni Jón Pálsson, verkfræðingur hjá Eflu verkfræðistofu
Hvenær: 12.10.2016 - 12.10.2016
Snemmskráning til og með 02. október 2016

Góðir fundir

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 13.10.2016 - 13.10.2016
Snemmskráning til og með 03. október 2016

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans
Hvenær: 14.10.2016 - 14.10.2016
Snemmskráning til og með 04. október 2016

Lausnamiðuð nálgun

Kennsla / umsjón: Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti
Hvenær: 17.10.2016 - 18.10.2016
Snemmskráning til og með 07. október 2016

Að rita ævisögur og endurminningar

Kennsla / umsjón: Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur
Hvenær: 17.10.2016 - 07.11.2016
Snemmskráning til og með 07. október 2016

Fjármál við starfslok

Kennsla / umsjón: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari
Hvenær: 17.10.2016 - 17.10.2016
Snemmskráning til og með 07. október 2016

Word ritvinnsla - fyrir lengra komna

Kennsla / umsjón: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
Hvenær: 17.10.2016 - 17.10.2016
Snemmskráning til og með 07. október 2016

Agile verkefnastjórnun

Kennsla / umsjón: Viktor Steinarsson er með BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MPM frá HÍ. Viktor er vottaður verkefnastjóri frá IPMA og ScrumMaster
Hvenær: 18.10.2016 - 18.10.2016
Snemmskráning til og með 08. október 2016

Pólska fyrir byrjendur II (POL201G )

Kennsla / umsjón: Kennari: Monika Sienkiewicz..
Umsjón: Eyjólfur Már Sigurðsson
Hvenær: 18.10.2016 - 24.11.2016
Snemmskráning til og með 08. október 2016

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 19.10.2016 - 24.10.2016
Snemmskráning til og með 09. október 2016

Brunasandur - Yngsta sveit á Íslandi

Kennsla / umsjón: Margrét Ólafsdóttir, landfræðingur,
Dr. Helgi Björnsson, jöklafræðingur,
Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur,
Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor,
Dr. Edda Sigurdís Oddsdóttir, líffræðingur,
Jón Hjartarson, sagnfræðingur,
Ásta Hermannsdóttir, fornleifafræðingur og
Júlíana Þóra Magnúsdóttir, þjóðfræðingur
Hvenær: 20.10.2016 - 03.11.2016
Snemmskráning til og með 10. október 2016

Google Analytics fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Hannes Agnarsson Johnson er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Hvenær: 25.10.2016 - 25.10.2016
Snemmskráning til og með 15. október 2016

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management)
Hvenær: 26.10.2016 - 31.10.2016
Snemmskráning til og með 16. október 2016

Hlutverk og ábyrgð stjórna félagasamtaka

Kennsla / umsjón: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, deildarstjóri Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ og MA í stjórnun og rekstri félagasamtaka
Hvenær: 27.10.2016 - 31.10.2016
Snemmskráning til og með 17. október 2016

Árangursrík samskipti

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar
Hvenær: 28.10.2016 - 28.10.2016
Snemmskráning til og með 18. október 2016

Starf sérkennslustjóra í leikskólum

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennari og Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari
Hvenær: 31.10.2016 - 31.10.2016
Snemmskráning til og með 21. október 2016

Gerð rekstrarreiknings og framtals til skatts

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá Skattvís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 01.11.2016 - 01.11.2016
Snemmskráning til og með 22. október 2016

Microsoft Power BI

Kennsla / umsjón: Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur. Ásgeir starfar hjá Össuri
Hvenær: 02.11.2016 - 07.11.2016
Snemmskráning til og með 23. október 2016

Vinnugleði
Mín vinna - mín líðan

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum
Hvenær: 02.11.2016 - 02.11.2016
Snemmskráning til og með 23. október 2016

Val á rekstrarformi fyrir atvinnustarfsemi

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 03.11.2016 - 03.11.2016
Snemmskráning til og með 24. október 2016

Skjalastjórn - að snúa vörn í sókn

Kennsla / umsjón: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við Háskóla Íslands
Hvenær: 03.11.2016 - 08.11.2016
Snemmskráning til og með 24. október 2016

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 09.11.2016 - 16.11.2016
Snemmskráning til og með 30. október 2016

Fjörefni fyrir 50+

Kennsla / umsjón: Edda Björgvinsdóttir, leikkona og Ragnhildur Vigfúsdóttir, markþjálfi
Hvenær: 10.11.2016 - 01.12.2016
Snemmskráning til og með 31. október 2016

WordPress - framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 10.11.2016 - 14.11.2016
Snemmskráning til og með 31. október 2016

Grunnatriði fjármála

Kennsla / umsjón: Haukur Skúlason, MBA
Hvenær: 16.11.2016 - 23.11.2016
Snemmskráning til og með 06. nóvember 2016

Hönnun brúa eftir evrópskum þolhönnunarstöðlum

Kennsla / umsjón: Guðmundur Valur Guðmundsson, verkfræðingur hjá Vegagerðinni og Baldvin Einarsson, verkfræðingur hjá EFLU verkfræðistofu
Hvenær: 18.11.2016 - 18.11.2016
Snemmskráning til og með 08. nóvember 2016

Uppgjörsgögn fyrir ársreikning

Kennsla / umsjón: Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir M.Acc., hefur starfað við reikningsskil og endurskoðun undanfarin 13 ár. Hún starfar núna sem aðalbókari hjá Securitas
Hvenær: 22.11.2016 - 22.11.2016
Snemmskráning til og með 12. nóvember 2016

Agile Project Management

Kennsla / umsjón: Viktor Steinarsson has a Bachelor degree in Computer Science from Reykjavik University and a MPM (Master of Project Management) degree from the University of Iceland. Viktor is also certified as a Senior Project Manager from IPMA and as a Scrum master.
Hvenær: 29.11.2016 - 29.11.2016
Snemmskráning til og með 19. nóvember 2016

Verktaki eða launþegi

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 10.01.2017 - 10.01.2017
Snemmskráning til og með 01. janúar 2017

Að setja upp vefverslun í WordPress

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 01.02.2017 - 06.02.2017
Snemmskráning til og með 22. janúar 2017

Réttarstaða verkkaupa og verktaka

Kennsla / umsjón: Bjarki Þór Sveinsson hdl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur
Hvenær: 03.03.2017 - 03.03.2017
Snemmskráning til og með 21. febrúar 2017

Hugþjálfun - leið til árangurs

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson og Hörður Þorgilsson, sálfræðingar
Hvenær: 29.03.2017 - 05.04.2017
Snemmskráning til og með 19. mars 2017