Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Pólska fyrir byrjendur I (POL101G )

Kennsla / umsjón: Kennari: Anna Maria Rabczuk.
Umsjón: Eyjólfur Már Sigurðsson
Hvenær: 09.02.2016 - 17.03.2016
Snemmskráning til og með 29. janúar 2016

Árangursrík samskipti

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar
Hvenær: 11.02.2016 - 11.02.2016
Snemmskráning til og með 01. febrúar 2016

Mindfulness Based Cognitive Therapy

Kennsla / umsjón: Dr. Christina Surawy, Director of Masters Studies in MBCT at Oxford University and teacher and trainer at Oxford Mindfulness Centre
Hvenær: 12.02.2016 - 13.02.2016
Snemmskráning til og með 08. febrúar 2016

Núvitund fyrir starfsfólk skóla

Kennsla / umsjón: Bryndís Jóna Jónsdóttir, B.Ed í grunnskólafræðum, MA í náms- og starfsráðgjöf og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði
Hvenær: 15.02.2016 - 15.02.2016
Snemmskráning til og með 05. febrúar 2016

Skáldleg skrif

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
Hvenær: 15.02.2016 - 14.03.2016
Snemmskráning til og með 05. febrúar 2016

Balkanskagi - púðurtunna Evrópu

Kennsla / umsjón: Ferenc Utassy, fararstjóri og aðalræðismaður Íslands í Búdapest
Hvenær: 15.02.2016 - 22.02.2016
Snemmskráning til og með 05. febrúar 2016

Mannauðsstjórnun - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Svala Guðmundsdóttir Ph.D., lektor við viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 16.02.2016 - 08.03.2016
Snemmskráning til og með 06. febrúar 2016

Réttarstaða verkkaupa og verktaka

Kennsla / umsjón: Bjarki Þór Sveinsson hdl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur
Hvenær: 16.02.2016 - 16.02.2016
Snemmskráning til og með 06. febrúar 2016

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 16.02.2016 - 23.02.2016
Snemmskráning til og með 06. febrúar 2016

Sáttameðferð í fjölskyldumálum

Kennsla / umsjón: Bóas Valdórsson, sálfræðingur og Þórdís Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi
Hvenær: 18.02.2016 - 19.02.2016
Snemmskráning til og með 08. febrúar 2016

Fjörefni fyrir 50+

Kennsla / umsjón: Edda Björgvinsdóttir, leikkona og Ragnhildur Vigfúsdóttir, markþjálfi
Hvenær: 24.02.2016 - 16.03.2016
Snemmskráning til og með 14. febrúar 2016

Námstækni

Kennsla / umsjón: Kristín Birna Jónasdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Hvenær: 24.02.2016 - 02.03.2016
Snemmskráning til og með 14. febrúar 2016

Að setja upp vefverslun í WordPress

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 24.02.2016 - 29.02.2016
Snemmskráning til og með 14. febrúar 2016

Góðir fundir

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 25.02.2016 - 25.02.2016
Snemmskráning til og með 15. febrúar 2016

Íslenski þroskalistinn

Kennsla / umsjón: Einar Guðmundsson, prófessor við HÍ
Hvenær: 25.02.2016 - 25.02.2016
Snemmskráning til og með 15. febrúar 2016

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki

Kennsla / umsjón: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur
Hvenær: 29.02.2016 - 01.03.2016
Snemmskráning til og með 19. febrúar 2016

Á Ólafsvegi

Kennsla / umsjón: Jón Björnsson, rithöfundur og ferðalangur
Hvenær: 29.02.2016 - 07.03.2016
Snemmskráning til og með 19. febrúar 2016

Gagnasöfn og SQL

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 29.02.2016 - 02.03.2016
Snemmskráning til og með 19. febrúar 2016

Kínverska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Zhou Junqing, sendikennari frá Ningbo háskóla í Kína.
Hvenær: 29.02.2016 - 11.04.2016
Snemmskráning til og með 19. febrúar 2016

Saga, menning og stjórnmál í Rússlandi

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hafa Pétur Pétursson, prófessor í praktískri guðfræði við HÍ og Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur. Kennari auk þeirra er Rebekka Þráinsdóttir, MA í rússneskum bókmenntum og aðjunkt við HÍ
Hvenær: 01.03.2016 - 15.03.2016
Snemmskráning til og með 20. febrúar 2016

Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans
Hvenær: 01.03.2016 - 15.03.2016
Snemmskráning til og með 20. febrúar 2016

70 ár í Dalnum, um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi og verk hennar

Kennsla / umsjón: Marín Guðrún Hrafnsdóttir, bókmenntafræðingur og langömmubarn Guðrúnar hefur umsjón með námskeiðinu. Gestafyrirlesari er Kristín Sigurrós Einarsdóttir, blaðamaður og svæðisleiðsögumaður
Hvenær: 02.03.2016 - 16.03.2016
Snemmskráning til og með 21. febrúar 2016

Sýrland

Kennsla / umsjón: Illugi Jökulsson, rithöfundur
Hvenær: 03.03.2016 - 17.03.2016
Snemmskráning til og með 22. febrúar 2016

Skjalastjórn - að snúa vörn í sókn

Kennsla / umsjón: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við Háskóla Íslands
Hvenær: 03.03.2016 - 08.03.2016
Snemmskráning til og með 22. febrúar 2016

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun
Hvenær: 04.03.2016 - 04.03.2016
Snemmskráning til og með 23. febrúar 2016

Hönnunarstjórnun

Kennsla / umsjón: Dr. Ríkharður Kristjánsson, verkfræðingur og Ívar Pálsson hrl. hjá Landslögum
Hvenær: 08.03.2016 - 10.03.2016
Snemmskráning til og með 27. febrúar 2016

AngularJS

Kennsla / umsjón: Nicholas Johnson, professional JavaScript developer and trainer
Hvenær: 09.03.2016 - 11.03.2016
Snemmskráning til og með 08. febrúar 2016

Hreyfing og næring á efri árum - lífsins elixír

Kennsla / umsjón: Janus Guðlaugsson, PhD-íþrótta- og heilsufræðingur, Ólafur Þór Gunnarsson, lyf- og öldrunarlæknir á LSH, Ólöf Guðný Geirsdóttir, PhD-næringarfræðingur og Pálmi V. Jónsson, prófessor í öldrunarlækningum við læknadeild HÍ
Hvenær: 09.03.2016 - 14.03.2016
Snemmskráning til og með 28. febrúar 2016

Tímastjórn - til bættra lífsgæða

Kennsla / umsjón: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfi
Hvenær: 09.03.2016 - 09.03.2016
Snemmskráning til og með 28. febrúar 2016

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur. Hann starfar hjá Össuri
Hvenær: 10.03.2016 - 15.03.2016
Snemmskráning til og með 29. febrúar 2016

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 10.03.2016 - 10.03.2016
Snemmskráning til og með 29. febrúar 2016

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans
Hvenær: 11.03.2016 - 11.03.2016
Snemmskráning til og með 01. mars 2016

Vinnugleði
Mín vinna - mín líðan

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum
Hvenær: 15.03.2016 - 15.03.2016
Snemmskráning til og með 05. mars 2016

Svefn og langvinnt svefnleysi

Kennsla / umsjón: Ingunn Hansdóttir er doktor í klínískri sálfræði frá Kaliforníuháskóla þar sem hún sérhæfði sig í sálfræðimeðferð langvinnra sjúkdóma og starfar nú sem lektor í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands. Ingunn hefur sérhæft sig í hugrænni-atferlismeðferð og hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum í þágu Félags um hugræna atferlismeðferð.
Hvenær: 17.03.2016 - 17.03.2016
Snemmskráning til og með 14. mars 2016

Matur í kvikmyndum

Kennsla / umsjón: Oddný Sen, kvikmyndafræðingur
Hvenær: 17.03.2016 - 17.03.2016
Snemmskráning til og með 07. mars 2016

Náttúra Íslands - Líffræði

Kennsla / umsjón: Edda Elísabet Magnúsdóttir, líffræðingur, Dr. Halldór Pálmar Halldórsson, sjávarlíffræðingur; Rannveig Thoroddsen, grasafræðingur, Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur og Jónas P. Jónasson, sjávarlíffræðingur
Hvenær: 17.03.2016 - 19.04.2016
Snemmskráning til og með 11. mars 2016

Líkamsrækt á þínum forsendum

Kennsla / umsjón: Védís Grönvold, íþróttakennari
Hvenær: 29.03.2016 - 19.04.2016
Snemmskráning til og með 19. mars 2016

Spænska II

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku
Hvenær: 29.03.2016 - 14.04.2016
Snemmskráning til og með 19. mars 2016

Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

Kennsla / umsjón: Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl., formaður prófnefndar leigumiðlara, Óskar Páll Óskarsson lögfræðingur og Katrín H. Árnadóttir viðskiptafræðingur
Hvenær: 30.03.2016 - 26.04.2016
Snemmskráning til og með 20. mars 2016

París - líf og lystisemdir

Kennsla / umsjón: Gérard Lemarquis, stundakennari við Hugvísindasvið HÍ
Hvenær: 30.03.2016 - 06.04.2016
Snemmskráning til og með 20. mars 2016

Að rita ævisögur og endurminningar

Kennsla / umsjón: Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur
Hvenær: 30.03.2016 - 19.04.2016
Snemmskráning til og með 20. mars 2016

Hugþjálfun - leið til árangurs

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson og Hörður Þorgilsson, sálfræðingar
Hvenær: 30.03.2016 - 06.04.2016
Snemmskráning til og með 20. mars 2016

Excel - fyrstu skrefin

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Hvenær: 30.03.2016 - 30.03.2016
Snemmskráning til og með 20. mars 2016

Þrívíddarhönnun í Sketchup

Kennsla / umsjón: Bjarki Gunnar Halldórsson, arkitekt
Hvenær: 31.03.2016 - 12.04.2016
Snemmskráning til og með 21. mars 2016

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli
Hvenær: 31.03.2016 - 08.04.2016
Snemmskráning til og með 21. mars 2016

Jákvæð sálfræði – vellíðan og velgengni

Kennsla / umsjón: Bryndís Jóna Jónsdóttir, B.Ed í grunnskólafræðum, MA í náms- og starfsráðgjöf og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði. Gestakennari er Selma Árnadóttir, B.Ed í grunnskólafræðum, MBA og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði
Hvenær: 04.04.2016 - 06.04.2016
Snemmskráning til og með 25. mars 2016

Excel fyrir bókara

Kennsla / umsjón: Snorri Jónsson, er viðskiptafræðingur MBA og með mastersgráðu í reikningshaldi og endurskoðun. Hann er sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu og stundakennari hjá HÍ
Hvenær: 04.04.2016 - 11.04.2016
Snemmskráning til og með 25. mars 2016

Management for New Managers

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir MA in German, Cand Oecon and MPM from the University of Iceland.
Hvenær: 04.04.2016 - 07.04.2016
Snemmskráning til og með 25. mars 2016

Leikur að bókum

Kennsla / umsjón: Birte Harksen og Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir frá leikskólanum Urðarhóli
Hvenær: 04.04.2016 - 04.04.2016
Snemmskráning til og með 25. mars 2016

SQL fyrirspurnarmálið

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 04.04.2016 - 06.04.2016
Snemmskráning til og með 25. mars 2016

Smásögur heimsins – Norður-Ameríka

Kennsla / umsjón: Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist við Háskóla Íslands
Hvenær: 04.04.2016 - 18.04.2016
Snemmskráning til og með 25. mars 2016

Popp- og rokktónlist í fræðilegu ljósi

Kennsla / umsjón: Arnar Eggert Thoroddsen, MA í tónlistarfræðum og Viðar Halldórsson, PhD í félagsfræði og lektor við HÍ
Hvenær: 05.04.2016 - 19.04.2016
Snemmskráning til og með 26. mars 2016

Ferðajarðfræði Vesturlands

Kennsla / umsjón: Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og höfundur bókarinnar Vegvísir um jarðfræði Íslands
Hvenær: 05.04.2016 - 19.04.2016
Snemmskráning til og með 26. mars 2016

Business Insights from Organized
Crime

Kennsla / umsjón: Mukul Kumar, Managing Director at ReinventEdu, an education consulting firm
Hvenær: 05.04.2016 - 05.04.2016
Snemmskráning til og með 08. mars 2016

Search Inside Yourself
- One Day Program

Kennsla / umsjón: Peter Weng is an experienced high-tech executive who is passionate about exploring how mindfulness can affect individual and social change. As a director at Google and Dell, he led sales, marketing, and operations organizations in the US, Europe, and Asia
Hvenær: 05.04.2016 - 05.04.2016
Snemmskráning til og með 08. mars 2016

Lestur ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 06.04.2016 - 11.04.2016
Snemmskráning til og með 27. mars 2016

Eyðimerkurstríðið

Kennsla / umsjón: Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður
Hvenær: 06.04.2016 - 13.04.2016
Snemmskráning til og með 27. mars 2016

How to develop more sustainable human settlements

Kennsla / umsjón: Dr. Jukka Heinonen works as an Associate Professor at the University of Iceland, Faculty of Civil and Environmental Engineering
Hvenær: 06.04.2016 - 06.04.2016
Snemmskráning til og með 09. mars 2016

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 06.04.2016 - 13.04.2016
Snemmskráning til og með 27. mars 2016

Áfallastjórnun (Crisis Management) - í fyrirtækjum og stofnunum

Kennsla / umsjón: Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, doktor í stjórnmálafræði frá HÍ og sérfræðingur í áfallastjórnun hjá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði
Hvenær: 07.04.2016 - 14.04.2016
Snemmskráning til og með 28. mars 2016

WordPress - framhaldsnámskeið

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum
Hvenær: 07.04.2016 - 11.04.2016
Snemmskráning til og með 28. mars 2016

Velferð - jákvæð sálfræði fyrir starfsfólk skóla

Kennsla / umsjón: Bryndís Jóna Jónsdóttir, B.Ed í grunnskólafræðum, MA í náms- og starfsráðgjöf og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði. Gestakennari er Selma Árnadóttir, B.Ed í grunnskólafræðum, MBA og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði
Hvenær: 08.04.2016 - 08.04.2016
Snemmskráning til og með 29. mars 2016

Próf til réttinda leigumiðlunar

Kennsla / umsjón: Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl., formaður prófnefndar leigumiðlara og formaður kærunefndar húsamála, Óskar Páll Óskarsson lögfræðingur og Katrín H. Árnadóttir viðskiptafræðingur
Hvenær: 11.04.2016 - 26.05.2016
Snemmskráning til og með 01. apríl 2016

Offitumeðferð - á faglegum og heildrænum nótum til framtíðar

Kennsla / umsjón: Erla Gerður Sveinsdóttir læknir, Hildur Thors læknir, Helma Rut Einarsdóttir sálfræðingur, Anna Sigríður Ólafsdóttir næringarfræðingur og Sólveig Sigurðardóttir fulltrúi sjúklinga.
Hvenær: 11.04.2016 - 11.04.2016
Snemmskráning til og með 01. apríl 2016

What's new in ASP.NET 5 and ASP.NET MVC 6

Kennsla / umsjón: Peter Himschoot, Microsoft Regional Director, lead trainer, architect and strategist at U2U
Hvenær: 11.04.2016 - 12.04.2016
Snemmskráning til og með 07. mars 2016

Facebook sem markaðstæki

Kennsla / umsjón: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari
Hvenær: 13.04.2016 - 14.04.2016
Snemmskráning til og með 03. apríl 2016

Offita - um faglega meðferð og forvarnir fyrir framtíðina

Kennsla / umsjón: Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir, Hildur Thors, læknir, Helma Rut Einarsdóttir, sálfræðingur, Anna Sigríður Ólafsdóttir næringarfræðingur og Sólveig Sigurðardóttir, fulltrúi sjúklinga
Hvenær: 13.04.2016 - 14.04.2016
Snemmskráning til og með 03. apríl 2016

Viðhaldsstjórnun vélbúnaðar

Kennsla / umsjón: Steinar Ísfeld Ómarsson, véltæknifræðingur frá Tækniháskóla Íslands (HR) 2005 og ferliseigandi áreiðanleika og viðhalds hjá Alcoa Fjarðaáli
Hvenær: 14.04.2016 - 14.04.2016
Snemmskráning til og með 04. apríl 2016

Hugleiðsla og jógaheimspeki

Kennsla / umsjón: Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari
Hvenær: 19.04.2016 - 17.05.2016
Snemmskráning til og með 09. apríl 2016

Agile Project Management

Kennsla / umsjón: Viktor Steinarsson has a Bachelor degree in Computer Science from Reykjavik University and a MPM (Master of Project Management) degree from the University of Iceland. Viktor is also certified as a Senior Project Manager from IPMA and as a Scrum master.
Hvenær: 20.04.2016 - 20.04.2016
Snemmskráning til og með 10. apríl 2016

Ferðajarðfræði hringinn í kringum landið

Kennsla / umsjón: Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og höfundur bókarinnar Vegvísir um jarðfræði Íslands
Hvenær: 25.04.2016 - 09.05.2016
Snemmskráning til og með 15. apríl 2016

Úthlutun arðs hjá hluta- og einkahlutafélögum

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 26.04.2016 - 26.04.2016
Snemmskráning til og með 16. apríl 2016

Árangursrík framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Þórey Sigþórsdóttir er leikkona og raddkennari frá NGT the Voice Studio International
Hvenær: 28.04.2016 - 02.05.2016
Snemmskráning til og með 18. apríl 2016

Sýklalyf og sýklalyfjaónæmi frá ýmsum sjónarhornum

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hefur Helga Erlendsdóttir, klínískur prófessor við Læknadeild HÍ og lífeindafræðingu MSc. á Sýklafræðideild Landspítala.
Kennarar á námskeiðinu eru lífeindafræðingar og sérfræðilæknar frá sýklafræðideild Landspítala, smitsjúkdómalæknar og sýkingavarnarhjúkrunarfræðingar frá Landspítala.
Hvenær: 28.04.2016 - 29.04.2016
Snemmskráning til og með 18. apríl 2016

Kvíði barna og unglinga - fjarnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans
Hvenær: 29.04.2016 - 29.04.2016
Snemmskráning til og með 19. apríl 2016

Google Analytics fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Hannes Agnarsson Johnson er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Plain Vanilla
Hvenær: 03.05.2016 - 03.05.2016
Snemmskráning til og með 23. apríl 2016

Greining ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ
Hvenær: 04.05.2016 - 11.05.2016
Snemmskráning til og með 24. apríl 2016

Erfið starfsmannamál

Kennsla / umsjón: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management, sjálfstætt starfandi sérfræðingur í mannauðsmálum.
Hvenær: 04.05.2016 - 04.05.2016
Snemmskráning til og með 24. apríl 2016

The Advanced Team Skills Workshop

Kennsla / umsjón: Margaret Andrews is the managing director of Mind and Hand Associates, a management consulting firm. Andrews is the former Associate Dean for management programs at Harvard University Division of Continuing Education
Hvenær: 10.05.2016 - 10.05.2016
Snemmskráning til og með 12. apríl 2016

Jarðgerð í heimagörðum

Kennsla / umsjón: Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjumeistari og garðyrkjutæknir og Sveinn Aðalsteinsson, plöntulífeðlisfræðingur
Hvenær: 10.05.2016 - 10.05.2016
Snemmskráning til og með 30. apríl 2016

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun
Hvenær: 13.05.2016 - 13.05.2016
Snemmskráning til og með 03. maí 2016

Námskeið í fyrirlögn greiningarprófsins Hljóðfærni

Kennsla / umsjón: Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og læsisráðgjafi hjá Menntamálastofnun og Sigurgrímur Skúlason, doktor í próffræði og matsfræðum og deildarstjóri hjá Menntamálastofnun
Hvenær: 07.10.2016 - 07.10.2016
Snemmskráning til og með 27. september 2016