Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Fyrir þig

Menning                     Persónuleg hæfni                   Tungumál  

Fyrir starfið

Ferðaþjónusta Fjármál og rekstur Heilbrigðis- og félagssvið  Starfstengd hæfni
       
 Stjórnun og forysta  Uppeldi og kennsla  Upplýsingatækni  Verkfræði og tæknifræði 

Excel II

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 22.10.2014 - 29.10.2014
Skráningarfrestur er til 15. október 2014

Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness

Kennsla / umsjón: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School.
Hvenær: 23.10.2014 - 23.10.2014
Skráningarfrestur er til 01. október 2014

Uppskrift að góðum innri vef

Kennsla / umsjón: Sigurjón Ólafsson, vefráðgjafi og stundakennari við HÍ.
Hvenær: 23.10.2014 - 27.10.2014
Skráningarfrestur er til 16. október 2014

Do´s and Don´ts in Negotiation Skills

Kennsla / umsjón: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School.
Hvenær: 24.10.2014 - 24.10.2014
Skráningarfrestur er til 21. október 2014

Með höfuðið í skýjunum

Kennsla / umsjón: Guðrún Nína Petersen, doktor í veðurfræði.
Hvenær: 27.10.2014 - 03.11.2014
Skráningarfrestur er til 20. október 2014

iPad í leikskólum - námskeið á Akureyri

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri.
Hvenær: 27.10.2014 - 27.10.2014
Skráningarfrestur er til 06. október 2014

Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á Barna- og Unglingageðdeild Landspítalans.
Hvenær: 28.10.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 21. október 2014

Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga

Kennsla / umsjón: Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, B.A. í sálfræði og M.A. í kynfræði.
Hvenær: 29.10.2014 - 29.10.2014
Skráningarfrestur er til 22. október 2014

Excel fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka.
Hvenær: 30.10.2014 - 30.10.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Stefnumótun í opinberri stjórnsýslu

Kennsla / umsjón: Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson sérfræðingur í umbóta- og hagræðingarmálum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Hvenær: 30.10.2014 - 31.10.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Verkefnastjórnun - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfell og Þór Hauksson, tölvunarfræðingur og MPM, verkefnastjóri hjá Landsbankanum.
Hvenær: 31.10.2014 - 29.11.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Vísindi í leikskólastarfi

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hefur Haukur Arason, dósent á Menntavísindasviði. Auk hans koma Sverrir Guðmundsson, Anna María Aðalsteinsdóttir, Karitas Pétursdóttir, Berglind Sigurðardóttir og Dýrleif Ingvarsdóttir að kennslunni.
Hvenær: 31.10.2014 - 31.10.2014
Skráningarfrestur er til 24. október 2014

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun.
Hvenær: 31.10.2014 - 31.10.2014
Skráningarfrestur er til 24. október 2014

Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

Kennsla / umsjón: Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl., formaður prófnefndar leigumiðlara, Óskar Páll Óskarsson, lögfræðingur og Katrín H. Árnadóttir, viðskiptafræðingur.
Hvenær: 03.11.2014 - 02.12.2014
Skráningarfrestur er til 27. október 2014

Excel Macros

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 03.11.2014 - 05.11.2014
Skráningarfrestur er til 27. október 2014

Hrun Sovétríkjanna

Kennsla / umsjón: Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, stjórnmálafræðingur.
Hvenær: 03.11.2014 - 17.11.2014
Skráningarfrestur er til 27. október 2014

Jólaglugginn

Kennsla / umsjón: Margret Ingólfsdóttir og Sæunn Þórisdóttir, útstillar.
Hvenær: 03.11.2014 - 03.11.2014
Skráningarfrestur er til 27. október 2014

Virðismat fyrirtækja - framhald

Kennsla / umsjón: Erlendur Davíðsson, hagfræðingur og sjóðstjóri hjá Júpíter rekstrarfélagi.
Hvenær: 04.11.2014 - 04.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Grunnatriði fjármála

Kennsla / umsjón: Haukur Skúlason, MBA
Hvenær: 04.11.2014 - 06.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Stjórnun vörustefnu (e. Product Management)

Kennsla / umsjón: Hilmar B. Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, forstöðumaður markaðssviðs Símans, Karl Guðmundsson, ráðgjafi.
Hvenær: 04.11.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Streitan og áhrif hennar á líf okkar

Kennsla / umsjón: Dr. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og Ragnheiður G. Guðnadóttir, ráðgjafi og MS í félags- og vinnusálfræði frá HÍ.
Hvenær: 04.11.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Jón Arason

Kennsla / umsjón: Illugi Jökulsson, rithöfundur
Hvenær: 05.11.2014 - 26.11.2014
Skráningarfrestur er til 29. október 2014

Hið kómíska sjónarhorn

Kennsla / umsjón: Karl Ágúst Úlfsson.
Hvenær: 05.11.2014 - 26.11.2014
Skráningarfrestur er til 29. október 2014

Að njóta breytinganna

Kennsla / umsjón: Hjónin og prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson
Hvenær: 05.11.2014 - 05.11.2014
Skráningarfrestur er til 29. október 2014

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki

Kennsla / umsjón: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur.
Hvenær: 06.11.2014 - 07.11.2014
Skráningarfrestur er til 30. október 2014

Geðrof (psykosis) - greining og meðferð

Kennsla / umsjón: Dr. Agnes Agnarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og Þórey Edda Heiðarsdóttir, sálfræðingur.
Hvenær: 06.11.2014 - 07.11.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Stofnun og rekstur smáfyrirtækja - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá SkattVís slf.,skattaráðgjöf og fræðslu og aðjúnkt við viðskiptadeild Háskóla Íslands og Gunnar Óskarsson, Ph.D. doktor í viðskiptafræði með áherslu á nýsköpun og upplýsingatækni.
Hvenær: 07.11.2014 - 06.12.2014
Skráningarfrestur er til 31. október 2014

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á Barna- og Unglingageðdeild Landspítalans.
Hvenær: 07.11.2014 - 07.11.2014
Skráningarfrestur er til 31. október 2014

iPad í grunnskólum

Kennsla / umsjón: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir og Rakel G. Magnúsdóttir.
Hvenær: 07.11.2014 - 07.11.2014
Skráningarfrestur er til 31. október 2014

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management).
Hvenær: 10.11.2014 - 12.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Hljóðfærasmíði fyrir leikskólakennara

Kennsla / umsjón: Hjörtur Bergþór Hjartarson, tréblásturs- og gítarkennari við Tónlistarskóla Árnesinga og áhugamaður um hljóðfærasmíði og Pamela De Sensi,flautukennari og framkvæmdastjóri Töfrahurðar.
Hvenær: 10.11.2014 - 10.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Skrif og skipulag efnis fyrir vefinn

Kennsla / umsjón: Sigurjón Ólafsson, vefráðgjafi og stundakennari við HÍ.
Hvenær: 10.11.2014 - 13.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður.
Hvenær: 10.11.2014 - 17.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Jólakortið

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 10.11.2014 - 10.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Gerð rekstrarreiknings og framtal til skatts

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá SkattVís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ.
Hvenær: 12.11.2014 - 12.11.2014
Skráningarfrestur er til 05. nóvember 2014

Skamm, skamm!

Kennsla / umsjón: Bjarni Karlsson, guðfræðingur og doktorsnemi í siðfræði við HÍ
Hvenær: 12.11.2014 - 26.11.2014
Skráningarfrestur er til 05. nóvember 2014

Öflugt sjálfstraust

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur.
Hvenær: 12.11.2014 - 19.11.2014
Skráningarfrestur er til 05. nóvember 2014

Áfallastjórnun (Crisis Management)
- í fyrirtækjum og stofnunum

Kennsla / umsjón: Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, doktor í stjórnmálafræði frá HÍ og sérfræðingur í áfallastjórnun hjá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði.
Hvenær: 14.11.2014 - 14.11.2014
Skráningarfrestur er til 07. nóvember 2014

Próf til réttinda leigumiðlunar

Kennsla / umsjón: Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl., formaður prófnefndar leigumiðlara og formaður kærunefndar húsamála, Óskar Páll Óskarsson lögfræðingur og Katrín H. Árnadóttir viðskiptafræðingur.
Hvenær: 17.11.2014 - 02.12.2014
Skráningarfrestur er til 10. nóvember 2014

Íran

Kennsla / umsjón: Ali Amoushahi, arkitekt og Jón Björnsson, rithöfundur og ferðalangur
Hvenær: 17.11.2014 - 24.11.2014
Skráningarfrestur er til 10. nóvember 2014

Skilgreining ferla og gerð skilvirkra ferlarita

Kennsla / umsjón: Guðmundur Valur Oddsson, phd og Rúnar Unnþórsson, phd, báðir lektorar við Iðnaðarverkfræði HÍ.
Hvenær: 17.11.2014 - 19.11.2014
Skráningarfrestur er til 10. nóvember 2014

Markviss framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Margrét Pálsdóttir, málfræðingur og kennari.
Hvenær: 17.11.2014 - 19.11.2014
Skráningarfrestur er til 10. nóvember 2014

Heilsuefling og forvarnir á vinnustöðum

Kennsla / umsjón: Héðinn Svarfdal Björnsson, M.A., M.Phil. og Sveinbjörn Kristjánsson, Ph.D., báðir starfa þeir sem verkefnisstjórar fræðslumála hjá Embætti landlæknis.
Hvenær: 17.11.2014 - 17.11.2014
Skráningarfrestur er til 10. nóvember 2014

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Ásgeir Gunnarsson, viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur.
Hvenær: 18.11.2014 - 20.11.2014
Skráningarfrestur er til 11. nóvember 2014

Dúkkuheimili Ibsen í Borgarleikhúsinu

Kennsla / umsjón: Fyrirlesari er Hrafnhildur Hagalín, þýðandi og leikskáld. Auk hennar koma Harpa Arnardóttir leikstjóri og Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona að námskeiðinu.
Umsjón hefur Hafliði Arngrímsson, leiklistarráðunautur Borgarleikhússins.


Hvenær: 18.11.2014 - 29.12.2014
Skráningarfrestur er til 11. nóvember 2014

Listin að mynda norðurljós

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður.
Hvenær: 18.11.2014 - 18.11.2014
Skráningarfrestur er til 11. nóvember 2014

Agile verkefnastjórnun

Kennsla / umsjón: Viktor Steinarsson er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MPM frá HÍ. Viktor er vottaður verkefnastjóri frá IPMA og ScrumMaster.
Hvenær: 19.11.2014 - 19.11.2014
Skráningarfrestur er til 12. nóvember 2014

Súkkulaði ... matur guðanna

Kennsla / umsjón: Karl Viggó Vigfússon, konditor og framkvæmdastjóri íslenska kokkalandsliðsins og Héðinn Svarfdal Björnsson, félagsvísindamaður og rithöfundur.
Hvenær: 19.11.2014 - 19.11.2014
Skráningarfrestur er til 12. nóvember 2014

Lausnamiðuð nálgun

Kennsla / umsjón: Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti.
Hvenær: 20.11.2014 - 21.11.2014
Skráningarfrestur er til 13. nóvember 2014

Uppgjörsmappa bókarans

Kennsla / umsjón: Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir M.Acc., starfar við reikningsskil og endurskoðun hjá PWC.
Hvenær: 24.11.2014 - 26.11.2014
Skráningarfrestur er til 02. október 2014

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfell.
Hvenær: 24.11.2014 - 27.11.2014
Skráningarfrestur er til 17. nóvember 2014

Sjálfstætt fólk í Þjóðleikhúsinu

Kennsla / umsjón: Fyrirlesari er Símon Örn Birgisson, einn þriggja höfunda leikgerðar og dramatúrg sýningarinnar.
Að námskeiðinu koma einnig listrænir stjórnendur sýningarinnar og leikarar. Umsjón með námskeiðinu hefur Melkorka Tekla Ólafsdóttir.


Hvenær: 25.11.2014 - 06.01.2015
Skráningarfrestur er til 18. nóvember 2014

Valuation and Financial Modelling

Kennsla / umsjón: Bruce Watson is an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Bruce is a teacher in finance and economics at Harvard Extension School and Boston University.
Hvenær: 27.11.2014 - 27.11.2014
Skráningarfrestur er til 30. október 2014

Excel II

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 27.11.2014 - 02.12.2014
Skráningarfrestur er til 20. nóvember 2014

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Kennsla / umsjón: Brynja Bragadóttir, doktor í vinnu- og heilsusálfræði.
Hvenær: 27.11.2014 - 27.11.2014
Skráningarfrestur er til 20. nóvember 2014

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur

Kennsla / umsjón: Elmar Hallgríms, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og lögmaður hjá Lögskiptum.
Hvenær: 28.11.2014 - 28.11.2014
Skráningarfrestur er til 21. nóvember 2014

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 01.12.2014 - 03.12.2014
Skráningarfrestur er til 24. nóvember 2014

Að setja upp vefverslun í WordPress

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum.
Hvenær: 13.01.2015 - 15.01.2015
Skráningarfrestur er til 06. janúar 2015