Námskeið

SkrifborðHjá Endurmenntun eru fjölbreytt og spennandi námskeið og mikil nýbreytni í námskeiðsframboði. Hér að neðan er hægt að sjá lista yfir öll námskeið eða skoða hvern flokk fyrir sig. 

Fyrir þig

Menning                     Persónuleg hæfni                   Tungumál  

Fyrir starfið

Ferðaþjónusta Fjármál og rekstur Heilbrigðis- og félagssvið  Starfstengd hæfni
       
 Stjórnun og forysta  Uppeldi og kennsla  Upplýsingatækni  Verk- og tæknifræði 

Þýska fyrir byrjendur I

Kennsla / umsjón: Kennari: Jessica Guse, sendikennari í þýsku. Netfang: jessica@hi.is.
Hvenær: 01.09.2014 - 27.11.2014
Skráningarfrestur er til 25. ágúst 2014

iPad í leikskólum

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri.
Hvenær: 15.09.2014 - 15.09.2014
Skráningarfrestur er til 08. september 2014

Practical English

Kennsla / umsjón: Mica Allan is a certified English teacher.
Hvenær: 15.09.2014 - 01.10.2014
Skráningarfrestur er til 08. september 2014

Öflugt sjálfstraust

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur.
Hvenær: 15.09.2014 - 22.09.2014
Skráningarfrestur er til 08. september 2014

Excel I

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka.
Hvenær: 15.09.2014 - 22.09.2014
Skráningarfrestur er til 08. september 2014

Leiðtogahæfni og leiðtogastílar

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management).
Hvenær: 16.09.2014 - 16.09.2014
Skráningarfrestur er til 09. september 2014

Spænska I

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku.
Hvenær: 16.09.2014 - 07.10.2014
Skráningarfrestur er til 09. september 2014

Útstillingar og framsetning vöru

Kennsla / umsjón: Margret Ingólfsdóttir og Sæunn Þórisdóttir, útstillar.
Hvenær: 16.09.2014 - 18.09.2014
Skráningarfrestur er til 09. september 2014

Ítalska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ.
Hvenær: 16.09.2014 - 02.10.2014
Skráningarfrestur er til 09. september 2014

Verktaki eða launþegi

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá SkattVís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ.
Hvenær: 17.09.2014 - 17.09.2014
Skráningarfrestur er til 10. september 2014

Úr neista í nýja bók

Kennsla / umsjón: Anna Heiða Pálsdóttir, rithöfundur og doktor í bókmenntafræði.
Hvenær: 18.09.2014 - 23.10.2014
Skráningarfrestur er til 11. september 2014

Offita og ofþyngd barna og unglinga - Leiðir að lausnum

Kennsla / umsjón: Umsjón hefur Berglind Brynjólfsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði. Auk Berglindar kenna á námskeiðinu þau Ólöf Elsa Björnsdóttir, hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur, Dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir, næringarfræðingur, Tryggvi Helgason, barnalæknir og Þórður Sævarsson, íþrótta- og heilsufræðingur.
Hvenær: 19.09.2014 - 19.09.2014
Skráningarfrestur er til 12. september 2014

Móttaka nýliða á vinnustað

Kennsla / umsjón: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun.
Hvenær: 19.09.2014 - 19.09.2014
Skráningarfrestur er til 12. september 2014

Hagfræði fasteignamarkaða

Kennsla / umsjón: Ásgeir Jónsson, lektor við hagfræðideild Háskóla Íslands.
Hvenær: 22.09.2014 - 24.09.2014
Skráningarfrestur er til 15. september 2014

Stjórnun nýsköpunar

Kennsla / umsjón: Páll Kr. Pálsson, hagverkfræðingur.
Hvenær: 22.09.2014 - 22.09.2014
Skráningarfrestur er til 15. september 2014

Nepal

Kennsla / umsjón: Ása Guðný Ásgeirsdóttir, MA í asískum fræðum.
Hvenær: 22.09.2014 - 06.10.2014
Skráningarfrestur er til 15. september 2014

Undraheimur Þingvalla

Kennsla / umsjón: Páll Einarsson, prófessor við HÍ, Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, Gunnar Karlsson, prófessor emeritus við HÍ, Guðmundur Hálfdánarson, prófessor við HÍ, Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur og Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum.
Hvenær: 22.09.2014 - 29.09.2014
Skráningarfrestur er til 15. september 2014

Listin að mynda norðurljós

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 22.09.2014 - 22.09.2014
Skráningarfrestur er til 15. september 2014

Orkneyingasaga

Kennsla / umsjón: Magnús Jónsson, BA í sagnfræði.
Hvenær: 22.09.2014 - 10.11.2014
Skráningarfrestur er til 15. september 2014

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Kennsla / umsjón: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM (Master of Project Management).
Hvenær: 23.09.2014 - 25.09.2014
Skráningarfrestur er til 16. september 2014

Markviss framsögn og tjáning

Kennsla / umsjón: Margrét Pálsdóttir, málfræðingur og kennari.
Hvenær: 23.09.2014 - 25.09.2014
Skráningarfrestur er til 16. september 2014

Orkneyingasaga

Kennsla / umsjón: Magnús Jónsson, BA í sagnfræði.
Hvenær: 23.09.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 16. september 2014

Excel PowerPivot

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 24.09.2014 - 26.09.2014
Skráningarfrestur er til 17. september 2014

Orkneyingasaga

Kennsla / umsjón: Magnús Jónsson, BA í sagnfræði.
Hvenær: 24.09.2014 - 12.11.2014
Skráningarfrestur er til 17. september 2014

Orkneyingasaga

Kennsla / umsjón: Magnús Jónsson, BA í sagnfræði.
Hvenær: 25.09.2014 - 13.11.2014
Skráningarfrestur er til 18. september 2014

Fortíðin í íslenskum fagurbókmenntum

Kennsla / umsjón: Hildur Knútsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir og Salka Guðmundsdóttir. Allar hafa þær skrifað um bækur á vefsíðuna Druslubækur og doðrantar.
Hvenær: 25.09.2014 - 20.11.2014
Skráningarfrestur er til 18. september 2014

Verkefnastjórnun I - fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfell.
Hvenær: 25.09.2014 - 25.09.2014
Skráningarfrestur er til 18. september 2014

Lestur ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor í Viðskiptafræðideild HÍ.
Hvenær: 29.09.2014 - 01.10.2014
Skráningarfrestur er til 22. september 2014

Skipulag starfsþróunarmála og mælingar á árangri þeirra

Kennsla / umsjón: Herdís Pála Pálsdóttir, MBA með áherslu á mannauðsstjórnun og B.Ed. Herdís Pála hefur starfað við mannauðsstjórnun í tæp 15 ár, lengst af hjá Íslandsbanka og Byr en starfar nú sem framkvæmdastjóri mannauðsmála og samskipta hjá Reiknistofu bankanna og samhliða því sjálfstætt við fyrirlestrahald, markþjálfun og ráðgjöf.
Hvenær: 29.09.2014 - 29.09.2014
Skráningarfrestur er til 22. september 2014

Gagnasöfn og SQL

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 29.09.2014 - 02.10.2014
Skráningarfrestur er til 22. september 2014

Tímastjórnun í fjórvídd

Kennsla / umsjón: Árni Heiðar Karlsson, markþjálfi.
Hvenær: 29.09.2014 - 29.09.2014
Skráningarfrestur er til 22. september 2014

Word ritvinnsla I - fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Bergþór Skúlason sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins.
Hvenær: 30.09.2014 - 30.09.2014
Skráningarfrestur er til 23. september 2014

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Kennsla / umsjón: Brynja Bragadóttir, doktor í vinnu- og heilsusálfræði.
Hvenær: 30.09.2014 - 30.09.2014
Skráningarfrestur er til 23. september 2014

Árangursrík samskipti

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar.
Hvenær: 30.09.2014 - 30.09.2014
Skráningarfrestur er til 23. september 2014

Norðurljós

Kennsla / umsjón: Snævarr Guðmundsson, náttúrulandfræðingur.
Hvenær: 01.10.2014 - 08.10.2014
Skráningarfrestur er til 24. september 2014

Hugþjálfun - leið til árangurs

Kennsla / umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson og Hörður Þorgilsson, sálfræðingar.
Hvenær: 01.10.2014 - 08.10.2014
Skráningarfrestur er til 24. september 2014

Frammistöðusamtalið

Kennsla / umsjón: Íris Ösp Bergþórsdóttir, HR Business Partner hjá CCP.
Hvenær: 02.10.2014 - 02.10.2014
Skráningarfrestur er til 25. september 2014

Íslenski þroskalistinn

Kennsla / umsjón: Einar Guðmundsson og Sigurður J. Grétarsson, prófessorar við HÍ.
Hvenær: 02.10.2014 - 02.10.2014
Skráningarfrestur er til 25. september 2014

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur

Kennsla / umsjón: Elmar Hallgríms er lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og lögmaður hjá Lögskiptum.
Hvenær: 03.10.2014 - 03.10.2014
Skráningarfrestur er til 26. september 2014

Verkefnastjórnun II - verkefnisáætlun

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfell.
Hvenær: 06.10.2014 - 09.10.2014
Skráningarfrestur er til 29. september 2014

Góðir fundir - gulls ígildi

Kennsla / umsjón: Sigurjón Þórðarson, stjórnunarráðgjafi hjá Hagvangi.
Hvenær: 06.10.2014 - 06.10.2014
Skráningarfrestur er til 29. september 2014

Kínverska fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Liu Kailiang, sendikennari frá Ningbo háskóla í Kína.
Hvenær: 06.10.2014 - 06.11.2014
Skráningarfrestur er til 29. september 2014

Söngtextagerð

Kennsla / umsjón: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur.
Hvenær: 06.10.2014 - 20.10.2014
Skráningarfrestur er til 29. september 2014

Föstur - fyrir alla?

Kennsla / umsjón: Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði.
Hvenær: 06.10.2014 - 06.10.2014
Skráningarfrestur er til 29. september 2014

Heimili og hönnun

Kennsla / umsjón: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður
Hvenær: 06.10.2014 - 13.10.2014
Skráningarfrestur er til 29. september 2014

Að telja rétt fram

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá SkattVís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptadeild HÍ.
Hvenær: 07.10.2014 - 07.10.2014
Skráningarfrestur er til 30. september 2014

Vald- og verkefnadreifing

Kennsla / umsjón: Einar Birkir Einarsson, framkvæmdastjóri tæknireksturs og þjónustu Reiknistofu bankanna hf.
Hvenær: 07.10.2014 - 07.10.2014
Skráningarfrestur er til 30. september 2014

Raspberry Pi

Kennsla / umsjón: Heimir Þór Sverrisson, rafmagnsverkfræðingur.
Hvenær: 07.10.2014 - 09.10.2014
Skráningarfrestur er til 18. september 2014

Smásagnaskrif

Kennsla / umsjón: Ágúst Borgþór Sverrisson, rithöfundur.
Hvenær: 07.10.2014 - 28.10.2014
Skráningarfrestur er til 30. september 2014

Michael Jackson

Kennsla / umsjón: Berglind María Tómasdóttir, DMA í tónlist.
Hvenær: 07.10.2014 - 21.10.2014
Skráningarfrestur er til 30. september 2014

Að setja upp vefverslun í WordPress

Kennsla / umsjón: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum.
Hvenær: 08.10.2014 - 11.10.2014
Skráningarfrestur er til 01. október 2014

Að mynda gæludýr

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 09.10.2014 - 09.10.2014
Skráningarfrestur er til 02. október 2014

Greining ársreikninga

Kennsla / umsjón: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ.
Hvenær: 13.10.2014 - 15.10.2014
Skráningarfrestur er til 06. október 2014

Samskiptin í vinnunni

Kennsla / umsjón: Steinunn I. Stefánsdóttir ráðgjafi og eigandi Starfsleikni ehf. Hún er með Ba. í sálfræði, M.Sc. í viðskiptasálfræði og M.Sc. í streitufræðum.
Hvenær: 13.10.2014 - 13.10.2014
Skráningarfrestur er til 06. október 2014

SharePoint fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Sigvaldi Óskar Jónsson, verkfræðingur og Gunnar S. Sigurbjörnsson, tölvunarfræðingur.
Hvenær: 13.10.2014 - 15.10.2014
Skráningarfrestur er til 06. október 2014

Þáttagerð í útvarpi

Kennsla / umsjón: Umsjón með námskeiðinu hefur Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur og aðjúnkt við HÍ. Ásamt henni koma Leifur Hauksson, Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson að kennslunni.
Hvenær: 13.10.2014 -
Skráningarfrestur er til 06. október 2014

Excel fyrir bókara

Kennsla / umsjón: Snorri Jónsson, viðskiptafræðingur MBA og mastersgráða í reikningshaldi og endurskoðun. Sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu og stundakennari hjá HÍ.
Hvenær: 14.10.2014 - 21.10.2014
Skráningarfrestur er til 07. október 2014

Virðismat fyrirtækja I - grunnatriði

Kennsla / umsjón: Erlendur Davíðsson, hagfræðingur og sjóðstjóri hjá Júpíter rekstrarfélagi.
Hvenær: 14.10.2014 - 16.10.2014
Skráningarfrestur er til 07. október 2014

HTML5

Kennsla / umsjón: Ólafur Sverrir Kjartansson, B.Sc. í hugbúnaðarverkfræði.
Hvenær: 14.10.2014 - 16.10.2014
Skráningarfrestur er til 07. október 2014

SQL fyrirspurnarmálið

Kennsla / umsjón: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði
Hvenær: 14.10.2014 - 16.10.2014
Skráningarfrestur er til 07. október 2014

Úr neista í nýja bók

Kennsla / umsjón: Anna Heiða Pálsdóttir, rithöfundur og doktor í bókmenntafræði.
Hvenær: 14.10.2014 - 18.11.2014
Skráningarfrestur er til 07. október 2014

Hugleiðsla og jógaheimspeki

Kennsla / umsjón: Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari.
Hvenær: 14.10.2014 - 04.11.2014
Skráningarfrestur er til 07. október 2014

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 14.10.2014 - 16.10.2014
Skráningarfrestur er til 07. október 2014

Google Analytics fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Hannes Agnarsson Johnson er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Plain Vanilla.
Hvenær: 15.10.2014 - 15.10.2014
Skráningarfrestur er til 08. október 2014

Einyrkinn í íslenskri menningu

Kennsla / umsjón: Bjarni Karlsson, guðfræðingur og doktorsnemi í siðfræði við HÍ
Hvenær: 16.10.2014 - 30.10.2014
Skráningarfrestur er til 09. október 2014

Heilsuefling og forvarnir á vinnustöðum

Kennsla / umsjón: Héðinn Svarfdal Björnsson, M.A., M.Phil. og Sveinbjörn Kristjánsson, Ph.D., báðir starfa þeir sem verkefnisstjórar fræðslumála hjá Embætti landlæknis.
Hvenær: 16.10.2014 - 16.10.2014
Skráningarfrestur er til 09. október 2014

Hönnun & umbrot

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 20.10.2014 - 27.10.2014
Skráningarfrestur er til 13. október 2014

Danska II

Kennsla / umsjón: Casper Vilhelmssen, kennari.
Hvenær: 20.10.2014 - 05.11.2014
Skráningarfrestur er til 13. október 2014

Fjármál við starfslok

Kennsla / umsjón: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari.
Hvenær: 20.10.2014 - 20.10.2014
Skráningarfrestur er til 13. október 2014

Kvikmyndahandrit - ritsmiðja

Kennsla / umsjón: Huldar Breiðfjörð, BA í almennri bókmenntafræði frá HÍ og MFA í handritsskrifum og kvikmyndagerð frá New York University.
Hvenær: 20.10.2014 - 01.12.2014
Skráningarfrestur er til 13. október 2014

Mógúlarnir á Indlandi

Kennsla / umsjón: Jón Björnsson, rithöfundur og ferðalangur.
Hvenær: 20.10.2014 - 27.10.2014
Skráningarfrestur er til 13. október 2014

Spænska II

Kennsla / umsjón: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku.
Hvenær: 21.10.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 14. október 2014

Ítalska II

Kennsla / umsjón: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ.
Hvenær: 21.10.2014 - 06.11.2014
Skráningarfrestur er til 14. október 2014

Excel II

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 22.10.2014 - 29.10.2014
Skráningarfrestur er til 15. október 2014

Word ritvinnsla II

Kennsla / umsjón: Bergþór Skúlason sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins.
Hvenær: 23.10.2014 - 23.10.2014
Skráningarfrestur er til 16. október 2014

Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness

Kennsla / umsjón: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School.
Hvenær: 23.10.2014 - 23.10.2014
Skráningarfrestur er til 01. október 2014

Uppskrift að góðum innri vef

Kennsla / umsjón: Sigurjón Ólafsson, vefráðgjafi og stundakennari við HÍ.
Hvenær: 23.10.2014 - 27.10.2014
Skráningarfrestur er til 16. október 2014

Jákvæð forysta – hamingja, styrkleikar og markmið

Kennsla / umsjón: Anna Jóna Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri Auðnu. Anna Jóna hefur B.A. próf í sálfræði frá HÍ og kennslufræði frá HA. Anna Jóna er viðurkenndur styrkleikaþjálfi frá Center of Applied Positive Psychology í Englandi.
Hvenær: 24.10.2014 - 25.10.2014
Skráningarfrestur er til 17. október 2014

Með höfuðið í skýjunum

Kennsla / umsjón: Guðrún Nína Petersen, doktor í veðurfræði.
Hvenær: 27.10.2014 - 03.11.2014
Skráningarfrestur er til 20. október 2014

iPad í leikskólum - námskeið á Akureyri

Kennsla / umsjón: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennslustjóri og Rakel G. Magnúsdóttir, verkefnastjóri.
Hvenær: 27.10.2014 - 27.10.2014
Skráningarfrestur er til 06. október 2014

Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á Barna- og Unglingageðdeild Landspítalans.
Hvenær: 28.10.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 21. október 2014

Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga

Kennsla / umsjón: Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, B.A. í sálfræði og M.A. í kynfræði.
Hvenær: 29.10.2014 - 29.10.2014
Skráningarfrestur er til 22. október 2014

Excel fyrir byrjendur

Kennsla / umsjón: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka.
Hvenær: 30.10.2014 - 30.10.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Stefnumótun í opinberri stjórnsýslu

Kennsla / umsjón: Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson sérfræðingur í umbóta- og hagræðingarmálum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Hvenær: 30.10.2014 - 31.10.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Verkefnastjórnun - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfell og Þór Hauksson, tölvunarfræðingur og MPM, verkefnastjóri hjá Landsbankanum.
Hvenær: 31.10.2014 - 29.11.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Excel Macros I

Kennsla / umsjón: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni.
Hvenær: 03.11.2014 - 05.11.2014
Skráningarfrestur er til 27. október 2014

Hrun Sovétríkjanna

Kennsla / umsjón: Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, stjórnmálafræðingur.
Hvenær: 03.11.2014 - 17.11.2014
Skráningarfrestur er til 27. október 2014

Virðismat fyrirtækja II - framhald

Kennsla / umsjón: Erlendur Davíðsson, hagfræðingur og sjóðstjóri hjá Júpíter rekstrarfélagi.
Hvenær: 04.11.2014 - 04.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Grunnatriði fjármála

Kennsla / umsjón: Haukur Skúlason, MBA
Hvenær: 04.11.2014 - 06.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Stjórnun vörustefnu

Kennsla / umsjón: Hilmar B. Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, forstöðumaður markaðssviðs Símans, Karl Guðmundsson, ráðgjafi.
Hvenær: 04.11.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Streitan og áhrif hennar á líf okkar

Kennsla / umsjón: Dr. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og Ragnheiður G. Guðnadóttir, ráðgjafi og MS í félags- og vinnusálfræði frá HÍ.
Hvenær: 04.11.2014 - 11.11.2014
Skráningarfrestur er til 28. október 2014

Jón Arason

Kennsla / umsjón: Illugi Jökulsson, rithöfundur
Hvenær: 05.11.2014 - 26.11.2014
Skráningarfrestur er til 29. október 2014

Að njóta breytinganna

Kennsla / umsjón: Hjónin og prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson
Hvenær: 05.11.2014 - 05.11.2014
Skráningarfrestur er til 29. október 2014

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki

Kennsla / umsjón: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur.
Hvenær: 06.11.2014 - 07.11.2014
Skráningarfrestur er til 30. október 2014

Geðrof (psykosis) - greining og meðferð

Kennsla / umsjón: Dr. Agnes Agnarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og Þórey Edda Heiðarsdóttir, sálfræðingur.
Hvenær: 06.11.2014 - 07.11.2014
Skráningarfrestur er til 23. október 2014

Stofnun og rekstur smáfyrirtækja - vinnustofa

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá SkattVís slf.,skattaráðgjöf og fræðslu og aðjúnkt við viðskiptadeild Háskóla Íslands og Gunnar Óskarsson, Ph.D. doktor í viðskiptafræði með áherslu á nýsköpun og upplýsingatækni.
Hvenær: 07.11.2014 - 06.12.2014
Skráningarfrestur er til 31. október 2014

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

Kennsla / umsjón: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar á Barna- og Unglingageðdeild Landspítalans.
Hvenær: 07.11.2014 - 07.11.2014
Skráningarfrestur er til 31. október 2014

Íran

Kennsla / umsjón: Ali Amoushahi, arkitekt og Jón Björnsson, rithöfundur og ferðalangur
Hvenær: 10.11.2014 - 17.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Hljóðfærasmíði fyrir leikskólakennara

Kennsla / umsjón: Hjörtur Bergþór Hjartarson, tréblásturs- og gítarkennari við Tónlistarskóla Árnesinga og áhugamaður um hljóðfærasmíði og Pamela De Sensi,flautukennari og framkvæmdastjóri Töfrahurðar.
Hvenær: 10.11.2014 - 10.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Skrif og skipulag efnis fyrir vefinn

Kennsla / umsjón: Sigurjón Ólafsson, vefráðgjafi og stundakennari við HÍ.
Hvenær: 10.11.2014 - 13.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Jólakortið

Kennsla / umsjón: Ólafur Þórisson, margmiðlunarhönnuður
Hvenær: 10.11.2014 - 10.11.2014
Skráningarfrestur er til 03. nóvember 2014

Gerð rekstrarreiknings og framtal til skatts

Kennsla / umsjón: Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður hjá SkattVís slf., skattaráðgjöf og fræðsla og aðjúnkt í skattarétti við viðskiptafræðideild HÍ.
Hvenær: 12.11.2014 - 12.11.2014
Skráningarfrestur er til 05. nóvember 2014

Skamm, skamm!

Kennsla / umsjón: Bjarni Karlsson, guðfræðingur og doktorsnemi í siðfræði við HÍ
Hvenær: 12.11.2014 - 26.11.2014
Skráningarfrestur er til 05. nóvember 2014

Áfallastjórnun (Crisis Management)
- í fyrirtækjum og stofnunum

Kennsla / umsjón: Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, doktor í stjórnmálafræði frá HÍ og sérfræðingur í áfallastjórnun hjá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði.
Hvenær: 14.11.2014 - 14.11.2014
Skráningarfrestur er til 07. nóvember 2014

Súkkulaði ... matur guðanna

Kennsla / umsjón: Karl Viggó Vigfússon, konditor og framkvæmdastjóri íslenska kokkalandsliðsins og Héðinn Svarfdal Björnsson, félagsvísindamaður og rithöfundur.
Hvenær: 19.11.2014 - 19.11.2014
Skráningarfrestur er til 12. nóvember 2014

Lausnamiðuð nálgun

Kennsla / umsjón: Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti.
Hvenær: 20.11.2014 - 21.11.2014
Skráningarfrestur er til 13. nóvember 2014

Uppgjörsmappa bókarans

Kennsla / umsjón: Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir M.Acc., starfar við reikningsskil og endurskoðun hjá PWC.
Hvenær: 24.11.2014 - 26.11.2014
Skráningarfrestur er til 17. nóvember 2014