Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Nemandi vikunnar - Margrét Geirsdóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Margrét Geirsdóttir, nemandi í námslínunni Fjölskyldumeðferð - diplómanám á meistarastigi.
Nemandi vikunnar - Halldóra Traustadóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Halldóra Traustadóttir, nemandi í námslínunni Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun.
Kynningarfundir námsbrauta 16. maí
Miðvikudaginn 16. maí verða kynningarfundir hjá okkur á Dunhaga 7 á námsbrautum sem hefjast á haustmisseri.
Námslokum fagnað
Það var mikið líf hér á Dunhaganum síðastliðinn laugardag þegar tveir hópar luku námslínum sem hófust síðastliðið haust.
Vinningshafar í fræðslukönnunum
Síðasta mánuðinn eða svo höfum við gert fræðslukannanir meðal viðskiptavina. Eftir að hafa svarað könnuninni bauðst þátttakendum að skrá sig í happdrætti þar sem vinningurinn er gjafabréf frá Endurmenntun að verðmæti 20.000 kr.