Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Viðtal við Diana Buttu
Í síðasta tölublaði MAN, sem kom út í byrjun mánaðarins, var viðtal við Diana Buttu sérfræðing í samningatækni
Nám á vormisseri
Langar þig í nám? Þrjár hagnýtar og stuttar námslínur hefjast hjá okkur eftir áramót.
Samstarf við lyfjafræðinga og ljósmæður
Í síðustu viku skrifuðum við undir samstarfssamning við Lyfjafræðingafélag Íslands og Ljósmæðrafélag Íslands.
Ánægja með persónuverndarnámskeið
Í síðustu viku var námskeiðið okkar um nýju persónuverndarlöggjöfina haldið í annað sinn en fullbókað hefur verið á öll þrjú námskeiðin á misserinu. Fleiri námskeið verða auglýst fljótlega.
Stjórnun og stefna í stafrænum heimi
Jim Hamill, framkvæmdastjóri Hamill Associates Ltd/Future Digital Leaders verður með tveggja daga námskeið, Leading Digital - Strategy and Management in an Era of Digital Disruption, hjá okkur í nóvember.