Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Nemandi vikunnar - Erla Sigurðardóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Erla Sigurðardóttir, nemandi í Jákvæðri sálfræði.
Námsbrautir í fjarnámi
Fjölmargar námsbrautir eru einnig í boði í fjarnámi. Fjarnámið fer fram á netinu og því getur hver og einn skipulagt sinn tíma sjálfur.
Nemandi vikunnar - Stefanía Sæmundsdóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Stefanía Sæmundsdóttir, nemandi í námslínunni Hugur og heilbrigði.
Nemandi vikunnar - Drífa Jenný Helgadóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Drífa Jenný Helgadóttir nemandi í sérnámi í hugrænni atferlismeðferð.
Nýjungar á vef
Í vikunni settum við nokkrar nýjungar á vefinn okkar sem gerir hann enn notendavænni og þægilegri fyrir viðskiptavini.