Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Endurmenntun á UT-Messunni
Eins og undanfarin ár verðum við með bás á UT-Messunni í Hörpu. Við hvetjum gesti ráðstefnunnar til að kíkja til okkar en við verðum fyrir framan salinn Silfurberg.
Landsmenn sækja sér aukna fræðslu
Hagstofa Ísland hefur birt niðurstöður úr vinnumarkaðskönnun sem var gerð varðandi símenntun á árinu 2015. Þar kemur fram að landsmenn eru í auknum mæli að sækja sér fræðslu eftir að formlegri skólagöngu er lokið.
Heimili og hönnun
Námskeiðið Heimili og hönnun með Emilíu Borgþórsdóttur iðnhönnuði hefur verið afar vinsælt undanfarin misseri. Nú hafa tvö ný námskeið bæst í framboðið.
Upplýsingatækni - Erlendir sérfræðingar
Á vormisseri eigum við von á erlendum sérfræðingum í upplýsingatækni sem ætla að vera með námskeið um Xamarin, Test Automation, Angular og Dimensional Modeling.
Erlendir sérfræðingar
Út er kominn bæklingur um framboð námskeiða með erlendum sérfræðingum á vormisseri sem er líkt og undanfarin misseri afar glæsilegt.