Fréttir

Gleði í kennaraboði

Gleði í kennaraboði

Það voru glaðir og áhugasamir kennarar sem komu saman í árlegu kennaraboði okkar í síðustu viku. Þar gafst tækifæri til að sjást, spjalla og hlusta á fyrirlestur Guðrúnar Geirsdóttur,  dósents og deildarstjóra Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn bar heitið Allt sem þú vilt vita um kennslu - en hefur aldrei þorað að spyrja um. 

Við erum afar þakklát fyrir þennan glæsilega kennarahóp og fannst gaman að ná þeim saman.

 

 

 

 

 

Enn fleiri myndir á Facebook síðu Endurmenntunar.

0