Fjölmargar áhugaverðar námsbrautir hefjast í haust hjá Endurmenntun HÍ. Fjarkynningarfundir verða haldnir dagana 26. - 28. maí í gegnum fjarfundakerfið Zoom - verið hjartanlega velkomin!
Þátttakendur þurfa að vera með nettengda tölvu, vefmyndavél, hljóðnema og góða ADSL eða ljósnet/leiðara tengingu. Mælt er með að þátttakendur noti Chrome eða Firefox vafra. Slóð fundarins verður sent á það netfang sem þátttakandi hefur gefið upp við skráningu.
Þriðjudagur 26. maí:
Kl. 12:30:
Forysta til framþróunar - leið stjórnenda til aukins árangurs
Teymið mitt og ég - mannauðurinn
Kl. 16:00
Leiðsögunám á háskólastigi
Sálgæsla - diplómanám á meistarastigi
Kl. 17:00
Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala
Fjölskyldumeðferð - diplómanám á meistarastigi
Ökukennaranám til almennra réttinda
Miðvikudagur 27. maí
Kl. 16:00
Hugræn atferlisfræði í lífi og starfi
Þriggja þrepa leið til viðurkenningar bókara
Kl. 17:00
Heilabilun - inngangur fyrir fagaðila
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Fjármál og rekstur
Hugur og heilbrigði - gerðu gott líf betra
Fimmtudagur 28. maí
Kl. 16:00