Það verður mikið líf hjá okkur á Dunhaganum í haust þegar nýir námshópar hefja nám hjá okkur. Mjög góð aðsókn hefur verið í námsbrautirnar okkar og við hlökkum til að taka á móti nýjum nemendum. Við eigum þó laus sæti í nokkrar námsbrautir.
Forysta til framþróunar - leið stjórnenda til aukins árangurs
Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala
Sérnám í hugrænni atferlismeðferð fyrir sálfræðinga og geðlækna