Fréttir

Nám á vormisseri

Nám á vormisseri

Langar þig í nám? Þrjár hagnýtar og stuttar námslínur hefjast hjá okkur eftir áramót.

Umsóknarfrestur í Fjármál og rekstur og Grunnnám í bókhaldi er til og með 8. janúar en hægt er að sækja um í Grunnnám í reikningshaldi til og með 26. febrúar.

Upplýsingar um námsbrautir sem hefjast haustið 2018 eru komnar inn á vefinn en fleiri bætast við á næstu vikum. 

0