Fréttir

Námsferð

Námsferð

Í síðustu viku fór starfsfólk Endurmenntunar í námsferð til Edinborgar og Glasgow. Í Edinborgarháskóla heimsóttum við Centre for Open Learning og Business School deildina en í Glasgow fórum við í Strathclyde háskólann, í Centre for Lifelong Learning.

Alls staðar var tekið vel á móti okkur og gaman og fróðlegt að kynnast starfsemi þessara stofnana. Við lærðum mikið og fengum margar góðar hugmyndir að áframhaldandi þróun í okkar starfi. Dýrmætt var að eiga samtal við aðila í sambærilegri starfsemi og okkar hér og ánægjulegt að finna og sjá hversu vel við stöndum þrátt fyrir smæð okkar. 

  

  

  

  

  

  

0