Fréttir

Samningatækni með sérfræðingi frá Harvard

Samningatækni með sérfræðingi frá Harvard

Diana Buttu hefur nú þegar komið þrisvar til Íslands og kennt námskeiðið sitt Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness. Námskeið hennar hefur ávallt fengið mjög góða dóma hjá íslensku þátttakendum.

Í þetta sinn verður um eins dags námskeið að ræða þann 28. nóvember en við hvetjum áhugasama til að skrá sig fyrir 31. október og fá þá námskeiðið á snemmskráningarverði. Síðastliðið haust var fullbókað á námskeiðið og því getur verið mikilvægt að skrá sig tímanlega.

Að þessu sinni ætlar Buttu einnig að vera með þriggja tíma fyrirlestur um
Do´s and Don´ts in Negotiation Skills sem verður haldinn þriðjudaginn 29. nóvember. Snemmskráningu þar lýkur einnig 31. október.


Ummæli frá ánægðum þáttakendum á námskeiðum Buttu hjá Endurmenntun:

  • "Thanks for a great class! Eye opening exercises.“
  • "This has been one of few seminars where I truly feel that I have improved myself instantly. Very practical and 
    great to see complex situations being solved so simply. Keep getting extraordinary teachers from abroad!“
  • "Content of excellent quality – great teacher - 10 out of 10“ 
0