Fréttir

Tilkynning vegna bilunar í umsóknarkerfi

Tilkynning vegna bilunar í umsóknarkerfi

Vegna tæknilegra örðugleika, tengd fylgiskjölum, eru dæmi um að umsóknir í námsbrautir hafi ekki  borist til okkar í Endurmenntun. Allir umsækjendur eiga að fá tölvupóst sem staðfestir móttöku umsóknar.   

Við biðjum því alla sem hafa nú þegar sótt um nám hjá okkur á síðustu vikum en hafa ekki fengið slíkan staðfestingarpóst að sækja um aftur eða hafa samband við okkur í síma 525 4444 á afgreiðslutíma á milli klukkan 8 og 16.

0