Fréttir

Vinsælustu námskeiðin

Vinsælustu námskeiðin

Haustmisserið fer vel af stað hjá okkur og fjöldi skráninga eru að berast. Það er alltaf spennandi að fylgjast með því hvaða námskeið eru vinsælust hverju sinni.

Við tókum því saman topp tíu lista en fjölbreytnin er þar allsráðandi.

  1. Undur Eyrbyggja sögu
  2. Ný persónuverndarlöggjöf - FULLBÓKAÐ
  3. Ella Fitzgerald 100 ára
  4. Himnaríki og helvíti í Borgarleikhúsinu
  5. Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín, myndirnar og samskiptin
  6. Leitin að svarta víkingnum
  7. Hvað er að gerast í eldstöðvum Íslands?
  8. Kid´s Skills
  9. Konur á besta aldri – fæða og flóra skipta máli
  10. Outlook – nýttu möguleikana

Fast á hæla þessara námskeiða koma: Núvitundarnámskeið, TRAS, Smásagnaskrif, Verkefnastýring með OneNote og Outlook, Hugleiðsla og jógaheimspeki og Spænska I.

 

0