Gjafabréf ENDURMENNTUNAR opnar dyr að spennandi heimi fræðslu og fróðleiks hvort sem áhuginn liggur í tónlist, heimspeki, bókmenntum, ferðalögum, tungumálum, sjálfsrækt, stjórnun, starfsþróun og svo mætti lengi telja. 

Gjafabréfið er tilvalin gjöf eða styrkur við hin ýmsu tækifæri s.s. til afmælis- eða jólagjafa hvort sem er frá einstaklingum eða fyrirtækjum. Gjöfin getur verið tiltekið námskeið eða upphæð að eigin vali.

Gjafabréfin fást í afgreiðslu ENDURMENNTUNAR að Dunhaga 7 en einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á endurmenntun@hi.is eða hringja í síma 525 4444 og panta gjafabréf.

0