Valmynd
Hjá Endurmennun er að finna fjölda námskeiða sem hjálpa þátttakendum að ná betri árangri í lífi og starfi. Við hvetjum alla sem horfa fram á óvissu í atvinnumálum að kynna sér þetta fjölbreytta framboð námskeiða þar sem flestir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og séð fram á bjartari tíma.
Hér að neðan er listi yfir hagnýt stutt og lengri námskeið fyrir atvinnuleitendur sem hjálpa þátttakendum að ná betri árangri á hinum ýmsu sviðum atvinnulífsins.
Starfstengd hæfni
Allt sem þú vilt vita um rafmyntir - FJARNÁMSKEIÐ
WordPress grunnur - byrjendanámskeið - FJARNÁMSKEIÐ
Lestur ársreikninga
Gerð rekstrarreiknings og framtals til skatts - FJARNÁMSKEIÐ
Greining ársreikninga
Uppgjörsgögn fyrir ársreikning
Kraftmiklar kynningar og framkoma á netinu - FJARNÁMSKEIÐ
Agile verkefnastjórnun
Verkefnastjórnun fyrir sjálfstætt starfandi eldhuga - FJARNÁMSKEIÐ
Áskoranir stjórnandans
Jafnrétti og fjölbreytileiki á vinnustað – áskoranir og ávinningur - FJARNÁMSKEIÐ
Breytingastjórnun - FJARNÁMSKEIÐ
Erfið starfsmannamál
Námsbrautir á vormisseri
Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám
Forysta til framþróunar - leið stjórnenda til aukins árangurs
Grunnnám í bókhaldi
Grunnnám í reikningshaldi
Athugið að Vinnumálastofnun styrkir atvinnuleitendur til þátttöku í starfstengdu námi og námskeiðum. Styrkurinn nemur 75% af námskeiðsgjaldinu en getur þó aldrei orðið hærri en 80.000 á ári. Sjá nánar HÉR.
Stéttarfélög styrkja einnig félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Sjá nánar HÉR.