null
Fréttir

Tilkynning vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Í ljósi hertra samkomureglna verður húsi Endurmenntunar lokað frá og með morgundeginum. Námskeið sem eru á dagskrá á næstu dögumverða haldin seinna á misserinueða færð yfir í fjarkennslu í gegnum Zoom og fá allir skráðir þátttakendur tölvupóst þar sem breytingar eru tilkynntar. Nemendur í námsbrautum fá tilkynningu um breytingar á námsfyrirkomulagi næstu vikna.

Verð