Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Verð 640.000 kr
Prenta
FULLBÓKAÐ. Biðlisti í síma 525 4444.
Kennsluvikur:
1. misseri 2017
Vika 1: 25. sept. - 29. sept.
Vika 2: 20. nóv. - 24. nóv.
2. misseri 2018
Vika 3: 12. feb. - 16. feb.
Vika 4: 19. mars - 23. mars

UPPTAKA FRÁ KYNNINGARFUNDI 23. MAÍ - HÉR
Dr. Helgi Þór Ingason, véla- og iðnaðarverkfræðingur og dr. Haukur Ingi Jónasson, cand. theol., M.Phil. og sálgreinir

FULLBÓKAÐ.

Nútíma samfélag og viðskiptaumhverfi kallar eftir fólki sem hefur færni til að taka þátt í og stjórna margvíslegum verkefnum. Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína.

Námið gagnast í reynd öllum sem hafa getu, metnað og vilja til að sinna því. Það gagnast ekki síst millistjórnendum og stjórnendum innan félagasamtaka, fyrirtækja og stofnana. Námið er ætlað áhugasömu og dugmiklu fólk sem hefur vilja til að efla færni sína í starfi og leik. Í náminu kynnast þátttakendur nýjum hugmyndum og áhugaverðu fólki.

Allar nánari upplýsingar á
www.vogl.is

0