Staðnámskeið

Indversk matarmenning

India: A vibrant gastronomic landscape
Verð 25.200 kr.
Nýtt

Mán. 29. og þri. 30. apríl kl. 16:30 - 19:30

6 klst.

Dr. Shilpa Khatri Babbar

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

The course is taught in English - English description below
Framandi krydd og bragð og fjölbreytni einkenna indverska matargerð. Hugmyndir um heilunarmátt matar, eða Ayurveda, ganga út á það að hvert innihaldsefni sem notað er í matargerð feli í sér eiginleika sem ýta undir heilbrigði neytandans. Á þessu námskeiði fá þátttakendur að bragða á indverskum mat og kryddum ásamt því að læra um vinsæl innihaldsefni og tilgang þeirra í indverskri matargerð.

Á námskeiðinu er farið yfir fjölbreytileika í indverskum kryddum og mat. Farið er yfir fjölbreytt krydd með það að markmiði að prófa, snerta, smakka og fylgjast með notkun á kryddum og skilja mikilvæga eiginleika þeirra til að sporna gegn sjúkdómum og ýta undir jafnvægi í lífinu með réttum hugsanahætti, mataræði, lífsstíl og notkun jurta.

India is a land of a variety of exotic spices and flavors. According to the oldest healing science called Ayurveda, each ingredient used in cooking carries inherent qualities that influence the well-being of the one consuming it. This course shall help you comprehend the inherent qualities of the popular ingredients used in Indian cooking and take you through the taste album of Indian food and spices by experiential learning.

This is a course on the diverse Indian spices and food. In the lectures, we shall learn, comprehend, experience, feel, and synthesize through live demonstrations, the texture of popular Indian spices, and their benefits. Ayurveda places great emphasis on the prevention of diseases and encourages the maintenance of health through close attention to balance in one’s life, right thinking, diet, lifestyle, and the use of herbs.

The course shall acquaint the learner with the knowledge of Ayurveda, help in understanding how to create the balance of body, mind, and consciousness according to one’s own individual constitution and how to make lifestyle changes to bring about and maintain this balance. The methodology used would be participative and experiential learning.

Á námskeiðinu er fjallað um

The idea of food and the history of its diversity in India.
Classification of foods according to their ayurvedic qualities.
Popular Indian spices and their medicinal properties.
Feel, taste, and discover through experiential learning.

Ávinningur þinn

Understand the idea that food in India is a community pursuit.
Understand the connection between the spices and wellbeing.
Comprehend spices and food from the Ayurvedic lens.
Identify the dishes typical of different regions.
Taste and experience authentic Indian food and flavors.

Fyrir hverja

This is an introductory course with a consciously designed quasi-structured module to accommodate keen learners from diverse backgrounds across ages and gender. Therefore, it is open to all and requires no prerequisites.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Indversk matarmenning

Verð
25200

<span class="fm-bold">The course is taught in English - English description below<br/></span><span class="fm-plan">Framandi krydd og brag&eth; og fj&ouml;lbreytni einkenna indverska matarger&eth;. Hugmyndir um heilunarm&aacute;tt matar, e&eth;a Ayurveda, ganga &uacute;t &aacute; &thorn;a&eth; a&eth; hvert innihaldsefni sem nota&eth; er &iacute; matarger&eth; feli &iacute; s&eacute;r eiginleika sem &yacute;ta undir heilbrig&eth;i neytandans. &Aacute; &thorn;essu n&aacute;mskei&eth;i f&aacute; &thorn;&aacute;tttakendur a&eth; brag&eth;a &aacute; indverskum mat og kryddum &aacute;samt &thorn;v&iacute; a&eth; l&aelig;ra um vins&aelig;l innihaldsefni og tilgang &thorn;eirra &iacute; indverskri matarger&eth;.<br/><br/>&Aacute; n&aacute;mskei&eth;inu er fari&eth; yfir fj&ouml;lbreytileika &iacute; indverskum kryddum og mat. Fari&eth; er yfir fj&ouml;lbreytt krydd me&eth; &thorn;a&eth; a&eth; markmi&eth;i a&eth; pr&oacute;fa, snerta, smakka og fylgjast me&eth; notkun &aacute; kryddum og skilja mikilv&aelig;ga eiginleika &thorn;eirra til a&eth; sporna gegn sj&uacute;kd&oacute;mum og &yacute;ta undir jafnv&aelig;gi &iacute; l&iacute;finu me&eth; r&eacute;ttum hugsanah&aelig;tti, matar&aelig;&eth;i, l&iacute;fsst&iacute;l og notkun jurta.<br/></span>