Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Alþjóðaviðskipti

(VIÐ180F)
Verð 96.500 kr.

UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 8. OKTÓBER
Kennt er á dagtíma. Stundatafla verður birt hjá viðkomandi deild. Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur. Námskeiðið er kennt á ensku.

37.34 klst.

Umsjónarkennari: Gunnar Óskarsson, lektor

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 8. OKTÓBER

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Í námskeiðinu verður fjallað um alþjóðavæðingu fyrirtækja, alþjóðlegt viðskiptaumhverfi, stefnumótun alþjóðafyrirtækja, samskipti í ólíkum menningarheimum, og annað sem tengist alþjóðlegum viðskiptum.

Notaðar verða dæmisögur og greinar úr viðurkenndum tímaritum og nemendur munu vinna verklegar æfigar og tímaverkefni, taka þátt í umræðum um raundæmi og fleira. Í námskeiðinu verður gert ráð fyrir mikilli virkni nemenda í umræðum og verður námskeiðið haldið á ensku.

Sjá hæfniviðmið í kennsluskrá HÍ.

Undanfarar / Forkröfur:
Þetta námskeið er kennt í meistaranámi. Nemendur í meistaranámi í öðrum deildum verða að sækja um heimild til skráningar í meistaranámskeið í Viðskiptafræðideild á skrifstofu deildar í Gimli.

Umsókn:
Námskeið í viðskiptafræði eru á framhaldsstigi og jafngilda námskeiðum á meistarastigi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau má því fá metin til MS-prófs við deildina sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en Endurmenntun HÍ sér um skráningar nemenda. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.

Sjá kennsluskrá hér:
Kennsluskrá HÍ

Sjá stundatöflu hér:
Stundatafla

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Alþjóðaviðskipti

Verð
96500

<span class="fm-plan">&Iacute; n&aacute;mskei&eth;inu ver&eth;ur fjalla&eth; um al&thorn;j&oacute;&eth;av&aelig;&eth;ingu fyrirt&aelig;kja, al&thorn;j&oacute;&eth;legt vi&eth;skiptaumhverfi, stefnum&oacute;tun al&thorn;j&oacute;&eth;afyrirt&aelig;kja, samskipti &iacute; &oacute;l&iacute;kum menningarheimum, og anna&eth; sem tengist al&thorn;j&oacute;&eth;legum vi&eth;skiptum.</span>