Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Modul 5: Hairdressing (Hárgreiðsla) Æfingahöfuð: Britney

Fyrir framhaldsskólakennara
Afsláttur af námskeiðsgjaldi.
Snemmskráning til og með 31. júlí
Gjaldfrjálst

Fullbókað - Biðlisti í síma 525 4444
Nýtt

Þri. 10., mið. 11. og fim. 12 ágúst kl. 9:00 - 17:00

21 klst.

Fagleg umsjón: Svanlaug Aðalsteinsdóttir, svana@va.is og Elínborg Arna Árnadóttir earnaarna@fsu.is.
Kennarar: Nancy M. Norheim og Marja Sillanpaa

Fjölbrautarskóli Suðurnesja, hársnyrtideild

Námskeið

Í samstarfi við Félag hársnyrtikennara

Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig á að breyta áhrifum hárgreiðslu með því að setja og nota mismunandi gerðir af tækjum og tækni í hárið, t.d. að nota hárblásara, hitajárn, klips og rúllur. Við förum yfir orðalag hárgreiðslu með áherslu á útþenslu, staðsetningu rúmmáls, lögun, áferð, stefnu, bein eða boginn form / línur og hönnunarreglur í millisíðu eða stuttu hári.
Hafa þarf með sér: Persónuleg verkfæri eins og vatnsflösku, skiptisklemmur, krullu og keilukrullurjárn, klípuklips, hárbursta, miðlungs hringlaga bursta, rúllur millistærð, fartölvu, farsíma, ritföng og standa fyrir æfingahöfuð. Nauðsynlegt er að þeir sem sækja námskeiðið komi með þessa hluti sjálfir. Æfingahöfuð er innifalið í námskeiðsgjöldum.

Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og/eða gistikostnaði
Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og gistikostnaði þátttakenda utan að landi vegna þátttöku á sumarnámskeiðum má finna hér: Ferða- og gistikostnaður 2021 (PDF).

Fyrir hverja

Kennara í Félagi hársnyrtikennara

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Modul 5: Hairdressing (Hárgreiðsla) Æfingahöfuð: Britney

Verð
0