Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Margbreytileiki, áskoranir og tómstundir hjá 16-20 ára nemendum á starfsbrautum

Fyrir framhaldsskólakennara
Gjaldfrjálst
Aðeins 5 sæti laus
Nýtt

Fim. 3. og fös. 4. júní kl. 8:10 - 16:10

14 klst.

Fagleg umsjón: Sigrún Fanney Sigmarsdóttir Kennarar: Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur, Guðlaug Svala Kristjánsdóttir fræðslufulltrúi hjá félagi einhverfra, Guðrún Þorsteinsdóttir, Sigurrós Jóhannsdóttir frá Greiningarstöð Ríkisins, Rósa Hrönn Árnadóttir kennari í Tækniskólanum, Arnar Hólm Einarsson fræðslustjóri Rafíþróttasambands Íslands, Sigurður Fjalar Jónsson kennari í FB og Guðlaug María Bjarnadóttir kennari í Borgarholtsskóla.

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Haldið í samstarfi við Félag starfsbrautakennara

Dagskrá
Fimmtudagur 3. júní
Fyrir hádegi
Krossgatan – Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur og Guðlaug Svala Kristjánsdóttir fræðslufulltrúi hjá félagi einhverfra
Eftir hádegi
Verkfærakista, praktísk ráð í kennslu – Guðrún Þorsteinsdóttir og Sigurrós Jóhannsdóttir frá Greiningarstöð Ríkisins

Föstudagur 4. júní
Fyrir hádegi
Krefjandi hegðun – Rósa Hrönn Árnadóttir kennari í Tækniskólanum
Rafíþróttir kynning – Arnar Hólm Einarsson fræðslustjóri Rafíþróttasambands Íslands
Eftir hádegi
Upplýsingatækni í kennslu – Sigurður Fjalar Jónsson kennari í FB
Leiklist fyrir starfsbrautanemendur – Guðlaug María Bjarnadóttir kennari í Borgarholtsskóla

Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og/eða gistikostnaði
Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og gistikostnaði þátttakenda utan að landi vegna þátttöku á sumarnámskeiðum má finna hér: Ferða- og gistikostnaður 2021 (PDF).

Fyrir hverja

Framhaldsskólakennara og kennara á öðrum skólastigum, ef pláss leyfir.

Námskeiðið er starfandi framhaldsskólakennurum í að minnsta kosti 50% starfi, að kostnaðarlausu en aðrir greiða 38.000 kr. Þeir sem óska eftir því að sækja námskeiðið á sinn kostnað eru beðnir um að skrá það í athugasemdir og greiðsluseðill verður þá sendur til viðkomandi.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Margbreytileiki, áskoranir og tómstundir hjá 16-20 ára nemendum á starfsbrautum

Verð
0