Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Ítalska II

Afsláttur af námskeiðsgjaldi.
Snemmskráning til og með 23. maí
Almennt verð 39.000 kr. 35.400 kr.

Mið. og mán. 2. - 21. júní kl. 17:15 - 19:15 (6x)

12 klst.

Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Námskeiðið er endurtekið á misserinu vegna mikillar eftirspurnar

Markmið námskeiðisins er að hjálpa þátttakendum að tjá sig í daglegum samskiptum.

Á námskeiðinu er fjallað um

Grunnatriði í málfræði eins og setningarfræði, nafnorð, greinir, lýsingarorð og sagnorð.
Grunnatriði í ítalskri hljóðfræði og framburði.

Ávinningur þinn

Þú lærir að tala um nýlega fortíð þína.
Þú lærir að tala um verkefni þín í framtíðinni.
Þú lærir um ítalska menningu.

Fyrir hverja

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa sótt námskeiðið Ítalska I ( hét áður Ítalska fyrir byrjendur) eða hafa grunnþekkingu í ítalskri málfræði og tjáningu.

Nánar um kennara

Maurizio Tani hefur verið stundakennari við HÍ síðan 2001. Hann hefur langa reynslu af því að kenna ítölsku. Hann er með MA í menningarfræði, BA í ítölsku málvísindum og menningu og einnig er hann með diplómu í ítölsku kennslufræðum. Hann hefur gefið út margar rannsóknir og bækur.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Ítalska II

Verð
39000

<span class="fm-bold">N&aacute;mskei&eth;i&eth; er endurteki&eth; &aacute; misserinu vegna mikillar eftirspurnar<br/></span><span class="fm-plan"><br/>Markmi&eth; n&aacute;mskei&eth;isins er a&eth; hj&aacute;lpa &thorn;&aacute;tttakendum a&eth; tj&aacute; sig &iacute; daglegum samskiptum.</span>