Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Fjarnámskeið

Áfangastaðurinn Ísland (FER209G)

SUMARÚRRÆÐI STJÓRNVALDA
Verð 3.000 kr.
Nýtt

Hefst mánudaginn 7. júní og því lýkur sunnudaginn 25. júlí. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 13:00 - 15:20.

40 klst.

Guðmundur Björnsson, aðjúnkt í ferðamálafræði og leiðsögumaður

Námskeiðið er eingöngu kennt í fjarnámi. Þegar kennt er í rauntíma ferð kennsla fram í gegnum ZOOM.
Upplýsingar um þátttöku í ZOOM.

Námskeið

Í samstarfi við Háskóla Íslands

Skráðu þig á fjarkynningu á eininganámskeiðum HÉR.

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum undirstöðuþekkingu á ferðamannalandinu Íslandi og helstu áfangastöðum og ferðaleiðum sem þar er að finna. Jafnframt er leitast við að veita nemendum hagnýta þjálfun til að þeir geti skipulagt ferðir um landið. Ferðaleiðir verða skoðaðar með tilliti til aðdráttarafls þeirra, afþreyingamöguleika og upplifunar ferðamanna. Dregið verður saman það helsta um hverja leið með tilliti til samfélags þess svæðis sem ferðast er um, náttúru, sögu og menningu.
Námskeiðið má fá metið til eininga í grunnnám í Ferðamálafræði við HÍ þar sem þetta námskeið er skyldunámskeið á öðru ári. Þeir sem hyggjast fara í Leiðsögunám hjá Endurmenntun HÍ geta fengið námskeiðið metið. Möguleiki er á að sækja námskeiðið án námsmats og eininga.

Námið er allt í fjarnámi. Fyrirlestrar eru ýmist upptökur eða fyrirlestrar í rauntíma sem þá eru teknir upp og eru aðgengilegir á kennsluvef að tíma loknum. Þannig getur nemandi horft á fyrirlestra þegar honum hentar og eins oft og hann vill. Kennslutímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 13:00 - 15:20. Sjá nánar drög að kennsluáætlun(PDF). Þeir kennslutímar sem eru í rauntíma eru sérmerktir í kennsluskrá og geta nemendur tekið þátt í þeim í gegnum Zoom.

Á námskeiðinu er fjallað um

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum undirstöðuþekkingu á ferðamannalandinu Íslandi og helstu áfangastöðum og ferðaleiðum sem þar er að finna. Jafnframt er leitast við að veita nemendum hagnýta þjálfun til að þeir geti skipulagt ferðir um landið. Ferðaleiðir verða skoðaðar með tilliti til aðdráttarafls þeirra, afþreyingarmöguleika og upplifunar ferðamanna. Dregið verður saman það helsta um hverja leið með tilliti til samfélags þess svæðis sem ferðast er um, náttúru, sögu og menningu.

Sérstök áhersla verður lögð á þjálfun í:
Að afla gagna til að skipuleggja ferðir um Ísland fyrir ólíka hópa ferðamanna;
Miðlun upplýsinga til ferðamanna
Farið verður í sýndarferðir í nágrenni Reykjavíkur og sýndarferðalög víðsvegar um landið.

Fyrir hverja

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá stúdenta sem hyggjast fara í grunnnám í Ferðamálafræði við HÍ þar sem þetta námskeið er skyldunámskeið á öðru ári og fæst þetta námskeið metið að fullu í grunnnámið. Námskeiðið er einnig kjörið fyrir alla þá sem starfa í ferðaþjónustu og vilja kynnast betur ferðamannalandinu Íslandi og helstu áfangastöðum og ferðaleiðum sem þar er að finna. Þá geta þeir sem hyggjast fara í Leiðsögunám tekið þetta námskeið og fengið það metið.

Aðrar upplýsingar

Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða sambærileg menntun.

SUMARÚRRÆÐI STJÓRNVALDA.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Áfangastaðurinn Ísland (FER209G)

Verð
3000

<span class="fm-plan">Skr&aacute;&eth;u &thorn;ig &aacute; fjarkynningu &aacute; einingan&aacute;mskei&eth;um <a target="_blank" href="https://fb.me/e/PtNbQ4yH"> H&Eacute;R</a>.<br/><br/>Markmi&eth; n&aacute;mskei&eth;sins er a&eth; veita nemendum undirst&ouml;&eth;u&thorn;ekkingu &aacute; fer&eth;amannalandinu &Iacute;slandi og helstu &aacute;fangast&ouml;&eth;um og fer&eth;alei&eth;um sem &thorn;ar er a&eth; finna. Jafnframt er leitast vi&eth; a&eth; veita nemendum hagn&yacute;ta &thorn;j&aacute;lfun til a&eth; &thorn;eir geti skipulagt fer&eth;ir um landi&eth;. Fer&eth;alei&eth;ir ver&eth;a sko&eth;a&eth;ar me&eth; tilliti til a&eth;dr&aacute;ttarafls &thorn;eirra, af&thorn;reyingam&ouml;guleika og upplifunar fer&eth;amanna. Dregi&eth; ver&eth;ur saman &thorn;a&eth; helsta um hverja lei&eth; me&eth; tilliti til samf&eacute;lags &thorn;ess sv&aelig;&eth;is sem fer&eth;ast er um, n&aacute;tt&uacute;ru, s&ouml;gu og menningu.<br/>N&aacute;mskei&eth;i&eth; m&aacute; f&aacute; meti&eth; til eininga &iacute; grunnn&aacute;m &iacute; Fer&eth;am&aacute;lafr&aelig;&eth;i vi&eth; H&Iacute; &thorn;ar sem &thorn;etta n&aacute;mskei&eth; er skyldun&aacute;mskei&eth; &aacute; &ouml;&eth;ru &aacute;ri. &THORN;eir sem hyggjast fara &iacute; <a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://www.endurmenntun.is/namsbrautir/stok-namsbraut?courseID=551H21">Lei&eth;s&ouml;gun&aacute;m</a> hj&aacute; Endurmenntun H&Iacute; geta fengi&eth; n&aacute;mskei&eth;i&eth; meti&eth;. M&ouml;guleiki er &aacute; a&eth; s&aelig;kja n&aacute;mskei&eth;i&eth; &aacute;n n&aacute;msmats og eininga.</span>