Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Danska II

SUMARÚRRÆÐI STJÓRNVALDA
Afsláttur af námskeiðsgjaldi.
Snemmskráning til og með 3. ágúst
Almennt verð 3.000 kr. 3.000 kr.

Þri. og fim. 10. - 26. ágúst kl. 17:15 - 19:15 (6x)

12 klst.

Casper Vilhelmssen, dönskukennari

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Námskeiðið er sjálfstætt framhald af námskeiðinu Danska - þjálfun í talmáli á léttum nótum og hentar því þeim sem setið hafa það námskeið og einnig þeim sem dvalið hafa í Danmörku um lengri eða skemmri tíma og vilja viðhalda kunnáttu sinni.

Á námskeiðinu er fjallað um

Samtalsfærni (Hópverkefni).
Mikilvægi hlustunar til að ná tökum á málinu.
Muninn á rituðu máli og töluðu máli í dönsku (framburðar gildrur).
Danska menningu.
Grunnatriði danskrar málfræði.

Ávinningur þinn

Þú nærð betri tökum á töluðu máli í dönsku.
Þú eflir framburð þinn í dönsku.
Skilningur þinn eykst.
Þú færð aukna sýn á danska menningu.

Aðrar upplýsingar

Til að fá sem mest út úr námskeiðinu fer allt fram á dönsku.

SUMARÚRRÆÐI STJÓRNVALDA.

Nánar um kennara

Casper Vilhelmsen er menntaður kennari í dönsku og starfar við kennslu í Víðistaðaskóla. Hann er með BA gráðu í dönsku og hefur kennt hjá Endurmenntun HÍ síðan haustið 2006.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Danska II

Verð
3000

<span class="fm-plan">N&aacute;mskei&eth;i&eth; er sj&aacute;lfst&aelig;tt framhald af n&aacute;mskei&eth;inu </span><span class="fm-italic">Danska - &thorn;j&aacute;lfun &iacute; talm&aacute;li &aacute; l&eacute;ttum n&oacute;tum </span><span class="fm-plan">og hentar &thorn;v&iacute; &thorn;eim sem seti&eth; hafa &thorn;a&eth; n&aacute;mskei&eth; og einnig &thorn;eim sem dvali&eth; hafa &iacute; Danm&ouml;rku um lengri e&eth;a skemmri t&iacute;ma og vilja vi&eth;halda kunn&aacute;ttu sinni.</span>