Kynningarfundur - Þriggja þrepa leið til viðurkenningar bókara

Verð 0 kr

Kynningarfundur - Þriggja þrepa leið til viðurkenningar bókara

Verð 0 kr
Prenta
Mið. 27. maí kl. 16:00
Kynningarfundurinn fer eingöngu fram í gegnum fjarfundakerfið ZOOM. Þátttakendur þurfa að vera með nettengda tölvu, vefmyndavél, hljóðnema og góða ADSL eða ljósnet/leiðara tengingu. Mælt er með að þátttakendur noti Chrome eða Firefox vafra. Slóð fundarins verður sent á það netfang sem þátttakandi hefur gefið upp við skráningu.

Fjarkynning á námsbraut mið. 27. maí kl. 16:00.

Kennari, fyrrverandi nemandi og verkefnastjóri taka þátt í fjarfundi, kynna námið og svara spurningum.
Fundurinn tekur um 30 til 45 mínútur.

Nánari upplýsingar um námið má finna hér og einnig umsóknarform.

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2020

Þriggja þrepa leið
1. Grunnám í bókhaldi
2. Grunnnám í reikningshaldi
3. Undirbúningsnám til viðurkenningar bókara

0