Kynningarfundur - Teymið mitt og ég - mannauðurinn

Verð 0 kr

Kynningarfundur - Teymið mitt og ég - mannauðurinn

Verð 0 kr
Prenta
Nýtt
Þri. 26. maí kl. 12:30
Kynningarfundurinn fer eingöngu fram í gegnum fjarfundakerfið ZOOM. Þátttakendur þurfa að vera með nettengda tölvu, vefmyndavél, hljóðnema og góða ADSL eða ljósnet/leiðara tengingu. Mælt er með að þátttakendur noti Chrome eða Firefox vafra. Slóð fundarins verður sent á það netfang sem þátttakandi hefur gefið upp við skráningu.

Fjarkynning á námsbraut þri. 26. maí kl. 12:30.

Kennari og verkefnastjóri taka þátt í fjarfundi, kynna námið og svara spurningum.
Fundurinn tekur um 30 til 45 mínútur.

Nánari upplýsingar um námið má finna hér og einnig umsóknarform.

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2020

0