Nemendur í námsbrautum Endurmenntunar fá allir aðgang að Moodle samskiptavef Endurmenntunar.

Sækja þarf um lykilorð að vefnum hjá viðkomandi verkefnastjóra. 

Helstu leiðbeiningar má sjá hér að neðan. Fleiri leiðbeiningar um ýmsa þætti er snúa að Moodle má finna á vef Kennslumiðstöðvar HÍ - hér

Breyta lykilorði í Moodle

Til að breyta lykilorði skal fara eftir eftirfarandi leiðbeiningum.

Skila verkefni í Moodle

Þegar verkefnum er skilað í Moodle skal fara eftir þessum leiðbeiningum.

0