Fréttayfirlit
Óvænt heimsókn á forvitnilegt námskeið
Það er aldrei að vita hverju von er á hér hjá Endurmenntun og það sannaði sig heldur betur um daginn þegar sjálfur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, leit við á námskeiði Illuga Jökulssonar, Hvað ef?
Aukin þekking á náttúrunni færir okkur ánægju
Áhugi Íslendinga á náttúrunni og málefnum tengdum henni hefur aukist töluvert á undanförnum árum. Í vetur fá þessi málefni aukið vægi hjá ENDURMENNTUN og verður fjölbreytt úrval áhugaverðra námskeiða á dagskrá sem snúa að þeim.
Brautskráning kandídata 14. júní 2019
Brautskráning kandídata frá ENDURMENNTUN HÍ fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólabíó föstudaginn 14. júní 2019. Að þessu sinni voru brautskráðir 141 kandídat af fimm námsbrautum, Jákvæðri sálfræði - diplómanámi á meistarastigi, Leiðsögunámi á háskólastigi, námi til löggildingar fasteigna- og skipasala, Sálgæslu - diplómanámi á meistarastigi og Sérnámi í hugrænni atferlismeðferð.
Hringferð nema í Leiðsögunámi á háskólastigi
Nemendur í Leiðsögunámi á háskólastigi fóru nýverið hringferð um landið, en segja má að ferðin sé rúsínan í pylsuendanum við námslok.
Til hamingju!
Útskrift af námsbrautinni Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun fór fram síðastliðinn föstudag.
Kynningarfundur námsbrauta 8. maí
Miðvikudaginn 8. maí verða haldnar kynningar á námsbrautum sem hefjast í haust. Við hvetjum áhugasama til að skrá sig á kynningarfund.