Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Haustmisserið hefst af krafti
Haustmisserið er byrjað hjá Endurmenntun af miklum krafti og við litum við á námskeið Ármanns Jakobssonar um Ólafs sögu helga í Heimskringlu sem hófst á dögunum.
Erlendir sérfræðingar á breyttum tímum
Það var mikil tilhlökkun hjá Endurmenntun eftir komu erlendu sérfræðinganna sem voru með námskeið á dagskrá í haust en vegna aðstæðna varð ljóst í upphafi misserisins að það yrði ekki vænlegt fyrir þá að ferðast hingað.
Metfjöldi fjarnámskeiða hjá Endurmenntun
Það er gaman að fylgjast með heimasíðu Endurmenntunar þessa dagana en í haust verður á dagskrá hjá okkur metfjöldi fjarnámskeiða og sífellt er verið að bæta við úrvalið.
Brautskráning kandídata 12. júní
Brautskráning kandídata frá ENDURMENNTUN HÍ fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólabíó föstudaginn 12. júní 2020. Alls voru 179 kandídatar brautskráðir af sjö námsbrautum.
Nemendur hittast á ný
Það var glatt á hjalla hjá nemendahópum í Jákvæðri sálfræði og Fjölskyldumeðferð þegar við hittum á þá í kynningum lokaverkefna á dögunum.