Fréttayfirlit
Samstarf um nám í sálgæslu
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Endurmenntunar og Guðfræði- og trúarbragðadeildar HÍ um námsbrautina Sálgæsla - diplómanám á meistarastigi, sem hefst á komandi hausti.
Kynningarfundir námsbrauta 16. maí
Miðvikudaginn 16. maí verða kynningarfundir hjá okkur á Dunhaga 7 á námsbrautum sem hefjast á haustmisseri.
Námslokum fagnað
Það var mikið líf hér á Dunhaganum síðastliðinn laugardag þegar tveir hópar luku námslínum sem hófust síðastliðið haust.
Vinningshafar í fræðslukönnunum
Síðasta mánuðinn eða svo höfum við gert fræðslukannanir meðal viðskiptavina. Eftir að hafa svarað könnuninni bauðst þátttakendum að skrá sig í happdrætti þar sem vinningurinn er gjafabréf frá Endurmenntun að verðmæti 20.000 kr.
RST, DevOps og DAX
Á vormisseri eigum við von á erlendum sérfræðingum í upplýsingatækni og viðskiptagreind sem ætla að vera með námskeið um Rapid Software, DevOps og DAX.
Nýr bæklingur
Út er kominn nýr bæklingur Fyrir starfið sem inniheldur fjölbreytt námskeið á sviði stjórnunar og forystu, starfstengdar hæfni, fjármála og upplýsingatækni sem eru á dagskrá í mars og apríl 2018.