Fréttir

Aldrei fleiri umsóknir

Aldrei fleiri umsóknir

Við eigum von á stórum hóp nýnema á Dunhagann í haust. Aldrei áður hafa eins margar umsóknir borist í námsbrautir okkar eins og nú. Við erum afar ánægð með þessar frábæru viðtökur og hlökkum til haustsins.

Fullbókað er í þrjár námsbrautir en við tökum enn við umsóknum í nokkrar, þar sem við eigum sæti laus.

Fullbókað

Hugur og heilbrigði - biðlisti

Jákvæð sálfræði - diplómanám á meistarastigi - biðlisti

Ökukennaranám til almennra réttinda

Enn tekið við umsóknum

Fjármál og rekstur 

Forysta til framfara - leið stjórnenda til aukins árangurs

Leiðsögunám á háskólastigi  

Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala 

Sérnám í hugrænni atferlismeðferð fyrir sálfræðinga og geðlækna

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Viðurkenndur bókari 

0