Fréttir

Árlegt kennaraboð

Árlegt kennaraboð

Í síðustu viku héldum við okkar árlega kennaraboð.

Það voru glaðir og áhugasamir kennarar sem komu, til að sjá hver annan og hlusta á örnámskeiðið "Himnasending - Í skýjunum með Google" með Maríönnu Friðjóns. 

Við erum afar þakklát fyrir þennan glæsilega kennarahóp og það var skemmtilegt að ná þeim saman.

    

 

 

Enn fleiri myndir á Facebook síðunni okkar.

0