Fréttir

Dáleiðsla, jákvæð sálfræði og hugræn atferlismeðferð

Dáleiðsla, jákvæð sálfræði og hugræn atferlismeðferð

Við eigum von er á nokkrum erlendum sérfræðingum á heilbrigðis- og félagssviði í nóvember og desember. 

Dr. Michael D. Yapko verður með tveggja daga vinnustofu í dáleiðslu:
The Discriminating Therapist: Utilizing Hypnosis to Teach Discrimination Strategies

Dr. Ilona Boniwell verður með tveggja daga vinnustofu í jákvæðri sálfræði - markþjálfun: Positive Psychology Coaching, Certification Training 

Tvær vinnustofur í hugrænni atferlismeðferð verða einnig á dagskrá. Annars vegar Dialectical Behavior Therapy (DBT) for Self-injurious Adolescents með Dr. Cynthia Ramirez og hins vegar Using Imagery in Clinical Practice within Cognitive Behaviour Therapy (CBT) með Emily Holmes og Kerry Young.

0