Fréttir

Endurmenntun á UT-Messunni

Endurmenntun á UT-Messunni

Eins og undanfarin ár verðum við með bás á föstudeginum á UT-Messunni í Hörpu. Þar kynnum við glæsilegt framboð okkar á námskeiðum með erlendum sérfræðingum á sviði upplýsingatækni s.s. Xamarin, Testing, Angular2 og Kimball.

100.000 króna gjafabréf

Við verðum fyrir framan Silfurberg ásamt Háskóla Íslands. Við hvetjum gesti ráðstefnunnar til að kíkja til okkar og taka þátt í happdrætti. Einn heppinn þátttakandi verður dreginn út og hlýtur gjafabréf frá Endurmenntun að verðmæti 100.000 krónur.

Námskeið Endurmenntunar á upplýsingatæknisviði. 

0