Fréttir

Hringferð nema í Leiðsögunámi á háskólastigi

Hringferð nema í Leiðsögunámi á háskólastigi

Nemendur í Leiðsögunámi á háskólastigi fóru nýverið hringferð um landið, en segja má að ferðin sé rúsínan í pylsuendanum við námslok. Stór hluti af þjálfun leiðsögumannsins er þjálfun á vettvangi og í ferðinni voru ýmis verkefni lögð fyrir nemendur ásamt því að þeir æfðu sig í að leiðsegja hóp. Það var komið víða við í ferðinni þetta árið, eins og sést á skemmtilegum myndum ferðalanganna. Smelltu hér til að skoða fleiri myndir á facebook síðunni okkar.

0