Fréttir

Jólagjöfin fyrir fróðleiksfúsa

Jólagjöfin fyrir fróðleiksfúsa

Gjafabréf Endurmenntunar opnar dyr að spennandi heimi fræðslu og fróðleiks hvort sem áhuginn liggur í tónlist, heimspeki, bókmenntum, ferðalögum, tungumálum, sjálfsrækt og svo mætti lengi telja.

Gjöfin getur verið tiltekið námskeið eða upphæð að eigin vali.

Gjafabréfin fást í afgreiðslu Endurmenntunar að Dunhaga 7 en einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á endurmenntun@hi.is eða hringja í síma 525 4444 og panta gjafabréf.

Gjafabréf Endurmenntunar

Nokkrar tillögur að góðri gjöf:

Kóraninn, konur og slæðan Vargöld - öðruvísi Íslandssaga
Jólabókaflóðið með Katrínu Jakobsdóttur Grettis saga Ásmundarsonar
Heimur jazzins París - líf og lystisemdir
Elly í Borgarleikhúsinu Byrjaðu í golfi - fyrir byrjendur og lengra komna
Heimili og hönnun Ættfræðigrúsk - fjölskyldusaga þín á netinu
Að rita ævisögur og endurminningar Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostella
Listin að mynda norðurljós Fall Snorra Sturlusonar


Enn fleiri áhugaverð námskeið á vefnum okkar.

0