Miðvikudaginn 16. maí verða kynningarfundir hjá okkur á Dunhaga 7 á námsbrautum sem hefjast á haustmisseri.
Kennslustjórar, kennarar, fyrrverandi nemendur og verkefnastjórar verða á staðnum og kynna námsbrautirnar og svara spurningum.
Við hvetjum áhugasama til að skrá sig á fundina.
KLUKKAN 16:00
Leiðsögunám á háskólastigi - skráning
Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala - skráning
Fjölskyldumeðferð - nám á meistarastigi - skráning
Framkvæmdaferli mannvirkjagerðar - skráning
KLUKKAN 17:00
PMTO meðferðarmenntun - skráning
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun - skráning
Hugur og heilbrigði - gerðu gott líf betra - skráning
Heildræn fjölskyldusýn - Vinna með börnum og fullorðnum - skráning
KLUKKAN 18:00
Jákvæð sálfræði - diplómanám á meistarastigi - skráning
Þriggja þrepa leið til viðurkenningar bókara - skráning
Ökukennaranám til almennra réttinda - skráning
Forysta til framþróunar - leið stjórnenda til aukins árangurs - skráning
Allir velkomnir!