Fréttir

Langar þig í nám?

Langar þig í nám?

Á haustmisseri 2017 hefjast fjölmargar námsbrautir hjá okkur í Endurmenntun. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní næstkomandi. 

Á GRUNNSTIGI HÁSKÓLA

Leiðsögunám á háskólastigi  - staðnám eða fjarnám  

Nám í undirstöðuatriðum hugrænnar atferlismeðferðar

Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala - staðnám eða fjarnám 

Ökukennaranám til almennra réttinda

Á FRAMHALDSSTIGI HÁSKÓLA

Jákvæð sálfræði - diplómanám á meistarastigi

Sérnám í hugrænni atferlismeðferð fyrir sálfræðinga og geðlækna

NÁMSLÍNUR ÁN EININGA

Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Viðurkenndur bókari - staðnám eða fjarnám

Hugur og heilbrigði

Stuðningur við einstaklinga út frá fjölskyldusýn

Forysta til framfara - leið stjórnenda til aukins árangurs

Hugræn atferlisfræði fyrir lækna

Margar námsbrautir eru lánshæfar hjá Framtíðinni námslánasjóði. Nánari upplýsingar hér 

Hjá Endurmenntun starfar náms- og starfsráðgjafi sem veitir almenna ráðgjöf um nám og starf að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar hér

0