Fréttir

Laus sæti í námsbrautir

Laus sæti í námsbrautir

Við eigum nokkur sæti laus í eftirfarandi námsbrautir sem hefjast í haust:

Fjölskyldumeðferð

Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám

Leiðsögunám á háskólastigi  - staðnám eða fjarnám 

Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala - staðnám eða fjarnám 

Við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst. 

Við minnum á að flestar námsbrautir okkar eru lánshæfar hjá Framtíðinni námslánasjóði. Hjá okkur starfar Elín náms- og starfsráðgjafi og hægt að panta viðtal hjá henni öllum að kostnaðarlausu. 

0