Fréttir

Leiðsögunemar kynna verkefni sín

Leiðsögunemar kynna verkefni sín

Þessa dagana eru leiðsögunemar sem hófu nám haustið 2015 að klára nám sitt. Eitt af síðustu verkefnunum er hópverkefni um ákveðinn landshluta. Hver hópur útbjó 3ja daga ferð um svæðið með öllum þjónustuþáttum og kynnti ferð sína fyrir samnemendum og kennara nýverið.

Kynningarnar voru afar áhugaverðar og skemmtilegar en tveir hópar fjölluðu um hálendið en hinir um landshlutana fjóra.

Þessi hópur útskrifast sem leiðsögumenn föstudaginn 10. febrúar næstkomandi.

Leiðsögunemar  - hópakynning  Leiðsögunemar  - hópakynning

Leiðsögunemar  - hópakynning  Leiðsögunemar  - hópakynning

Leiðsögunemar  - hópakynning  Leiðsögunemar  - hópakynning

Leiðsögunemar  - hópakynning  Leiðsögunemar  - hópakynning

Leiðsögunemar  - hópakynning  Leiðsögunemar  - hópakynning

0