Fréttir

Masterclasses

Masterclasses

Nýr bæklingur er kominn út Masterclasses in English. Í honum má finna námskeið á ensku með sérfræðingum sem eru í fremstu röð á sínu sviði. Nokkrir þeirra eru að koma aftur eftir að hafa vakið mikla ánægju á meðal þátttakenda, en aðrir eru að koma í fyrsta sinn.

Bæklingurinn er nú alfarið á ensku vegna áskorana ýmissa viðskiptavina og fyrirtækja.

Smella á námskeiðsheiti

Athugið að þegar bæklingurinn er skoðaður rafrænt er hægt að smella á námskeiðsheiti og þá lendir þú inn á viðkomandi námskeiði á vefsíðunni okkar.

0