Fréttir

Metaðsókn í námsbrautir í haust

Metaðsókn í námsbrautir í haust

Stór hópur mun hefja nám á námsbrautum Endurmenntunar í haust, en umsóknir hafa aldrei verið fleiri. Við þökkum þessar góðu viðtökur og hlökkum til haustsins.

Enn um sinn verður hægt að sækja um nám á flestum brautum, en á næstu vikum verða settar inn upplýsingar hér á vefinn undir upplýsingasíðu hverrar brautar jafnóðum og inntöku nema í þær verður lokið. Miðað er við að ljúka afgreiðslu umsókna fyrir 22. júní n.k.

0