Fréttir

Nýr bæklingur kominn út

Nýr bæklingur kominn út

Í nýjum bæklingi kynnum við með stolti fjölbreytt framboð námskeiða og námsbrauta á haustmisseri, jafnt á sviði persónulegrar sem starfstengdrar hæfni. 

Fáðu bæklinginn sendan heim

Bæklingnum hefur verið dreift til fjölmargra fyrirtækja og einstaklinga auk þess sem allir sem hafa sótt námskeið í ENDURMENNTUN á síðustu misserum hafa fengið hann sendan. Sendu okkur línu á endurmenntun@hi.is eða hringdu í síma 525-4444 ef þú vilt fá eintak sent heim.

Skoðaðu bæklinginn rafrænt

Bæklinginn er einnig hægt að skoða á rafrænu formi, en þar er hægt að smella á hvert námskeiðsheiti til að nálgast nánari upplýsingar um námskeiðið á vefnum og skrá sig. Skoðaðu bæklinginn hér:

ENDURMENNTUN HÍ: Námskeið og námsbrautir á haustmisseri 2018

0