Fréttir

Ný myndbönd fyrir námsbrautir

Ný myndbönd fyrir námsbrautir

Nýverið fengum við fyrrum og núverandi nemendur í nokkrum námsbrautum til að segja frá sinni upplifun og reynslu af náminu fyrir framan myndavélina. Nokkrir kennarar sögðu jafnframt frá uppbyggingu og tilgangi námsbrautanna. Við erum afar ánægð með afraksturinn og þökkum Þóru Tómasdóttur og Arnari Ásgeirssyni sem sáu um framleiðsluna sem og öllum öðrum sem tóku þátt.

Myndböndin eru sýnileg við allar námsbrautirnar á vefnum en einnig á Youtube rásinni okkar þar sem einnig má finna eldri myndbönd.

Myndböndin:

Fjármál og rekstur - myndband

Fjölskyldumeðferð - myndband

Hugur og heilbrigði - myndband

Nám í undirstöðuatriðum hugrænna atferlisfræða - myndband

Sérfræðnám í hugrænni atferlismeðferð fyrir sálfræðinga og geðlækna - myndband

0