Fréttir

Nýr starfstengdur bæklingur

Nýr starfstengdur bæklingur

Út er kominn nýr bæklingur Fyrir starfið. Að þessu sinni inniheldur hann námskeið sem eru á dagskrá í október og nóvember 2016 sem og í janúar 2017 á sviði stjórnunar og forystu, starfstengdar hæfni, fjármála, verkfræði og tæknifræði .

Honum verður dreift til ýmissa fyrirtækja. Aðrir geta skoðað hann með því að smella hér eða sent okkur línu á netfangið endurmenntun@hi.is eða hringt í síma 525 4444 og við sendum hann til þín. 

Smella á námskeiðsheiti 
Athugið að þegar hann er skoðaður rafrænt er hægt að smella á námskeiðsheiti og þá lendir þú inn á viðkomandi námskeiði á vefsíðunni okkar.

0