Fréttir

Nýr vefur

Nýr vefur

Í vikunni fór í loftið nýr vefur Endurmenntunar sem við erum afar stolt af. Vefurinn er nú skalanlegur fyrir snjalltæki og mikil útlitsleg breyting hefur átt sér stað. Honum fylgja ýmsar nýjungar og von er á enn fleirum á næstu dögum.

Við vonum að hann muni nýtast viðskiptavinum okkar vel. Við tökum öllum ábendingum varðandi vefinn fagnandi.  

0