Fréttir

RST, DevOps og DAX

RST, DevOps og DAX

Á vormisseri eigum við von á erlendum sérfræðingum í upplýsingatækni og viðskiptagreind sem verða með námskeið um Rapid Software, DevOps og DAX.

Rapid Software Testing

Kennari:  Michael Bolton, a teacher, consulter and coach in software testing

Hvenær: Þri. 10., mið. 11. og fim. 12. apríl kl. 8:30 - 16:30 (3x)

Snemmskráning til og með 13. mars


DevOps Foundation

Kennari Duncan Anderson, Best Practice Training Consultant at Global Knowledge

Hvenær: Fim. 26. og fös. 27. apríl kl. 9:00 - 17:00

Snemmskráning til og með 24. mars


Mastering DAX Workshop

Kennari: Alberto Ferrari, Business Intelligence consultant

Hvenær: Mán. 7., þri. 8. og mið. 9. maí kl. 9:00 - 17:00 (3x) 

Snemmskráning til og með 26. mars

0