Fréttir

Sérfræðingur frá NYU

Sérfræðingur frá NYU

Szymon Radziszewicz, hlutakennari við New York University - School of Professional Studies, kemur til landsins í október og heldur tvö námskeið hjá okkkur.

Annars vegar er um að ræða eins dags námskeið um framtíð markaðsfjármögnunar og hins vegar kennir Radziszewicz þriggja tíma námskeið um samþætta skýrslugjöf (e. integrated reporting) sem er sívaxandi þáttur í innri endurskoðun fyrirtækja.

THE FUTURE OF MARKET- BASED FINANCE
Fim. 13. okt. kl. 9:00 - 17:00

MAKING BUSINESS SENSE OF INTEGRATED THINKING
Fös. 14. okt. kl. 9:00 - 12:00

Áhugasamir eru hvatttir til að skrá sig.

0