Fréttir

Til hamingju!

Til hamingju!

Nútíma samfélag og viðskiptaumhverfi kallar eftir fólki sem hefur færni til að taka þátt í og stjórna margvíslegum verkefnum. Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er ein af okkar fjölbreyttu námsbrautum, en hún er ætluð þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína. 33 útskrifuðust af námsbrautinni síðastliðinn föstudag eftir tveggja missera nám.


Við óskum þeim innilega til hamingju!
0