Fréttir

Til hamingju, ökukennarar!

Til hamingju, ökukennarar!

Útskrift 25 ökukennara fór fram síðastliðinn föstudag. Þetta er fyrsti hópurinn sem útskrifast úr ökukennaranámi til almennra réttinda frá ENDURMENNTUN HÍ í kjölfar samstarfssamnings við Samgöngustofu um námið vorið 2017. Ökukennaranám til almennra réttinda er þriggja missera nám til 30 ECTS eininga, en deild faggreinakennslu við Menntavísindasvið HÍ ber ábyrgð á náminu til eininga.

Innilega til hamingju, ökukennarar!

0