Á vormisseri eigum við von á erlendum sérfræðingum í upplýsingatækni sem ætla að vera með námskeið um Xamarin, Test Automation, Angular og Dimensional Modeling.
Building Mobile Apps with Xamarin
Kennari: Lander Verhack, a software expert, trainer and strategist at U2U. He focusses on Front-End development in .NET, HTML5 and Mobile Apps
Hvenær: Mán. 20., þri. 21. og mið. 22. mars kl. 9:15 - 16:45 (3x)
Snemmskráning til og með 20. febrúar
The Five Keys to Successful Test Automation
Kennari: Hans Buwalda, CTO at LogiGear Corporation
Hvenær: Fös. 31. mars kl. 9:00 - 17:00
Snemmskráning til og með 3. mars
Kennari: Nicholas Johnson, professional JavaScript developer and trainer
Hvenær: Mán. 3. - fim. 6. apríl kl. 9:00 - 16:30 (4x)
Snemmskráning til og með 6. mars
Dimensional Modeling: Kimball Fundamentals & Advanced Techniques
Kennari: Margy Ross, President of DecisionWorks Consulting and co-author of the Data Warehouse Toolkit, 3rd Edition
Hvenær: Fim. 11. og fös. 12. maí kl. 9:00 - 17:00
Snemmskráning til og með 30. mars