Fréttir

Upplýsingatækni - erlendir sérfræðingar

Upplýsingatækni - erlendir sérfræðingar

Á haustmisseri eigum við von á erlendum sérfræðingum í upplýsingatækni sem ætla að vera með námskeið um Azure, Agile, Angular og React.


Agile Tester – A Practical Perspective

Kennari: Erik van Veenendaal, a leading international consultant, trainer and recognized expert in software testing

Hvenær: Þri. 8. og mið. 9. nóvember kl. 9:00 - 17:00 (2x)

Snemmskráning til og með 30. september


Angular JS

Kennari: Nicholas Johnson, professional JavaScript developer and trainer

Hvenær: Þri. 1. - fös. 4. nóvember kl. 9:00 - 16:30 (4x) 

Snemmskráning til og með 4. október


The React and Flux Course with Redux

Kennari: Nicholas Johnson, professional JavaScript developer and trainer

Hvenær: Mán. 7. og þri. 8. nóvember kl. 9:00 - 16:30 (2x)

Snemmskráning til og með 4. október


Managing and Configuring Windows Azure

Kennari: Els Putzeys works at U2U as a specialist and trainer in Windows Server, Exchange Server, SharePoint, Azure and Office 365

Hvenær: Mán. 24.- mið. 26. október kl. 9:15 - 16:45 (3x)

Snemmskráning til og með 26. september - Námskeið var fellt


0